Íslenskur stjarneðlisfræðingur leitar að fjársjóðum í dvergvetrarbrautum
Fréttir05.09.2023
Samkvæmt tilkynningu sem DV barst hefur íslenskur stjarneðlisfræðingur, Ása Skúladóttir, fengið styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu upp á 1.5 milljónir evra til að vinna að verkefni sínu „TREASURES: Digging into dwarf galaxies“, sem mætti útleggjast sem ,,Fjársjóðsleit meðal dvergvetrarbrauta“. Í tilkynningunni segir að þessi evrópski styrkur sé ætlaður fyrir tiltölulega ungt og framúrskarandi vísindafólk, en Ása Lesa meira