fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

DV Tónlist

Fögnum saman á Degi íslenskrar tónlistar : Horfðu á myndbandið!

Fögnum saman á Degi íslenskrar tónlistar : Horfðu á myndbandið!

Fókus
04.12.2018

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 6. desember næstkomandi. Af því tilefni mun þjóðin syngja saman lögin Hossahossa með Amabadama, B.O.B.A með Jóipé X Króli og Vikivaka eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jóhannesar úr Kötlum. Útvarpsstöðvar munu flytja lögin og allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að taka undir; í vinnunni, Strætó, sturtunni, úti í búð, skólanum Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : The Vintage Caravan

DV tónlist á föstudaginn : The Vintage Caravan

Fókus
04.12.2018

Föstudaginn 7. desember mun íslenska ofur rokkhljómsveitin The Vintage Caravan heimsækja DV tónlist. Bandið skipa þeir Óskar Logi, Alexander Örn og Stefán Ari, en þeir drengir hafa staðið í ströngu síðustu vikur þar sem þeir hafa verið á stífu tónleikaferðalagi um Evrópu. Bandið hefur gefið frá sér fjórar hljóðversplötur, sú síðasta kom út á þessu Lesa meira

DV Tónlist á föstudaginn: Sylvía Erla

DV Tónlist á föstudaginn: Sylvía Erla

Fókus
26.11.2018

Tónlistarkonan Sylvía Erla Melsted verður næsti gestur DV Tónlist á föstudaginn. Sylvía kom sér fyrst á kortið þegar hún tók þátt í undankeppni Eurovision 2012 með laginu Stund með þér. Síðan þá hefur Sylvía gefið frá sér smelli líkt og Gone sem fór rakleiðis á topplista landsins, Ægisíða og Getaway. Sylvía var nýverið að gefa frá sér smáskífuna Bedroom Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

CYBER spilar í DV Tónlist

CYBER spilar í DV Tónlist

Fókus
16.11.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2285210215092306/   Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn.  Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS,  síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja Lesa meira

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

Fókus
05.10.2018

Celebrating David Bowie https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1823848554397290/   Páll Óskar https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/268835213742895/ Það verður öllu tjaldið til í DV tónlist í dag þar sem efnt verður til heljarinnar tónlistarveislu. Við hefjum leikinn þar sem vinsælasti söngvari og tónlistarmaður landsins Páll Óskar Hjálmtýsson kemur í heimsókn og tekur lagið eins og honum er einum lagið. Útsendingin hefst á slaginu 13:00 Lesa meira

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Fókus
15.09.2018

Keflvíkingurinn og marg krýndur söngvari ársins Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni Valdimar en hljómsveitin hefur verið ein sú vinsælasta hér á landi. Frá stofnun (2009) hefur hljómsveitin gefið út þrjár hljóðversplötur Undraland , Um stund, Batnar útsýnið en sú fjórða í röðinni Lesa meira

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Fókus
01.09.2018

Söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Una skaust fram á sjónarsviðið árið 2014 með plötunni Songbook og hefur síðan sent frá sér slagara líkt og “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár auk þess sem Una sjálf var tilnefnd sem söngkona Lesa meira

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

Fókus
31.08.2018

Klukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira

DV Sjónvarp : Árstíðir spila í beinni

DV Sjónvarp : Árstíðir spila í beinni

Fókus
17.08.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/234468427181787 Hljómsveitin Árstíðir spila í beinni útsendingu í DV Tónlist kl. 13:00. Hljómsveitin gaf nýverið frá sér plötuna Nivalis sem hefur verið að fá frábæra dóma bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin fagnar einnig tíu ára starfsafmæli sínu á morgun, Menningarnótt. Ítarlegt viðtal við hljómsveitina verður birt á vef DV á morgun.

Mest lesið

Ekki missa af