fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Dv sjónvarp

Árna Vil í DV sjónvarpi: „Það er óþægilegt að vera of svangur og jafnvel verra að vera of saddur.“

Árna Vil í DV sjónvarpi: „Það er óþægilegt að vera of svangur og jafnvel verra að vera of saddur.“

Fókus
28.06.2019

Tónlistarmaðurinn Árni Vil, sem áður hefur gert garðinn frægan með hljómsveitinni FM Belfast, var nýverið að gefa frá sér sína fyrstu breiðskífu undir heitinu Slightly hungry en platan hefur fengið einróma lof gagnrýnenda. Árni er gestur DV tónlistar í dag kl. 16.00. Plötunni lýsir Árni sem töluvert persónulegri. „Stefin í lögunum mörgum hverjum eru einhvers konar uppgjör en Lesa meira

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“

Fókus
21.06.2019

Í DV tónlist kl. 13.00 mun tónlistarskonan og tónskáldið Vala Yates mæta heimsækja þáttinn.  Vala vinnur nú að sinni fyrstu sóló­plötu ásamt Stef­áni Erni Gunn­laugs­syni en Vala lauk nýverið fjármögnun á plötunni í gegnum Karolinafund. Þann 8 maí síðastliðinn kom út lagið Hrísey en um er að ræða smáskífu af væntanlegri plötu Völu. „Mig hefur Lesa meira

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

Fókus
14.06.2019

Það var sannkölluð hiphop stemmning í DV tónlist en þá mætti keflvíski rapparinn Andri Már í heimsókn. Andri Már er einn af fremstu röppurum Suðurnesja og hefur vakið mikla athygli að undaförnu en kappinn gaf út nýverið lagið Bófadans en lagið er smáskífa af væntanlegri plötu kappans sem mun líta dagsins ljós núna í sumar.

Týndasti sonur Selfoss : Ekki missa af Love Guru í DV sjónvarpi kl. 13.00

Týndasti sonur Selfoss : Ekki missa af Love Guru í DV sjónvarpi kl. 13.00

Fókus
07.06.2019

Í DV tónlist kl. 13.00 mun hinn eini og sanni Love Guru heiðra þáttinn. Þann 9. júní mun Love Guru koma fram á Kótelettunni á Selfossi í áttunda skipti (enda einn af týndustu sonum Selfoss) og ætlar hann að nota tækifærið og gefa út nýja plötu á Spotify þann dag, „Dansaðu fíflið þitt, Dansaðu!“ Þar Lesa meira

Ekki missa af Birgi Hákoni í DV sjónvarpi kl. 13.00:Glóðheit plata á leiðinni

Ekki missa af Birgi Hákoni í DV sjónvarpi kl. 13.00:Glóðheit plata á leiðinni

Fókus
24.05.2019

Rapparinn Birgir Hákon hefur verið áberandi innan hip hop senu landsins undafarið ár en lagið hans Rútina sem kom út í apríl er komið yfir hundrað þúsund spilanir á Spotify ásamt því að tróna á öllum helstu topplistum landsins. Birgir vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu sem er væntanleg er í sumar. DV tónlist hefst Lesa meira

Ragnheiður Gröndal í DV sjónvarpi

Ragnheiður Gröndal í DV sjónvarpi

Fókus
29.03.2019

Næsti gestur DV tónlist er ekki af verri endanum en þá mun tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal heimsækja þáttinn. Ragnheiður hefur verið ein ástsælasta tónlistarkona landsins um langt skeið og gefið frá sér fjölda platna og smáskífna. Ragnheiður gaf nýverið frá sér plötuna Töfrabörn en tónlistarkonan efnir til útgáfutónleika í tilefni þess í Gamla bíó sunnudaginn 31. Lesa meira

Ekki missa af Ragnheiði Gröndal á morgun í DV sjónvarpi

Ekki missa af Ragnheiði Gröndal á morgun í DV sjónvarpi

Fókus
28.03.2019

Næsti gestur DV tónlist er ekki af verri endanum en þá mun tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal heimsækja þáttinn. Ragnheiður hefur verið ein ástsælasta tónlistarkona landsins um langt skeið og gefið frá sér fjölda platna og smáskífna. Ragnheiður gaf nýverið frá sér plötuna Töfrabörn en tónlistarkonan efnir til útgáfutónleika í tilefni þess í Gamla bíó sunnudaginn 31. Lesa meira

Þórir Georg í DV sjónvarpi

Þórir Georg í DV sjónvarpi

Fókus
22.03.2019

Gestur DV tónlistar í dag var tónlistarmaðurinn Þórir Georg en hann hefur verið áberandi innan íslensku tónlistarsenunnar undafarin fimmtán ár og gefið út tugi platna bæði sem sóló listamaður og með öðrum hljómsveitum. Á meðal þeirra sveita sem hann hefur komið á stofn eða leikið með eru Fighting Shit, Hryðjuverk, The Deathmetal Supersquad, Gavin Portland, Lesa meira

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Raftónlistarveisla í DV sjónvarpi kl. 13.00: Tanya Pollock (Röskva)

Fókus
15.03.2019

Það er sannkölluð raftónlistarveisla í DV tónlist kl. 13.00 en þá mun raftónlistarkonan Tanya Pollock (Röskva) koma fram. Tanya Pollock hefur verið viðloðin íslensku raftónlistarsenuna í tæpa tvo áratugi og gefið út fjölda platna, smáskífna og endurhljóðblandanna, nú síðast smáskífuna Biogen vs. Röskva. Tanya hefur verið mikill drifkraftur íslensku raftónlistarsenunnar og staðið fyrir vinsælum raftónlistarkvöldum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af