Gamalt verður nýtt í heilsu- og forvarnaviku Suðurnesja
FókusLeiðsögn og smiðja í Duus Safnahúsum Með bættri nýtingu og endurvinnslu hluta stuðlum við að betri heimi með minni sóun og aukinni umhverfisvitund. Listasafn Reykjanesbæjar vill leggja sitt af mörkum í þessum efnum og býður í samstarfi við HANDVERK OG HÖNNUN upp á leiðsögn og smiðju í tengslum við sýninguna „Endalaust“ í Duus Safnahúsum. Sýningin Lesa meira
Leiðsögn Rögnu Fróða og Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur
FókusHANDVERK OG HÖNNUN og Listasafn Reykjanesbæjar bjóða á næstunni upp á tvær mjög spennandi smiðjur og leiðsagnir í tengslum við sýninguna Endalaust í Duus Safnahúsum. Sýningin inniheldur einungis verk úr endurunnum efnivið, þar sem hlutum sem annars yrði mögulega hent, er gefið nýtt og betra líf. Um er að ræða fjölbreytt og ólík viðfangsefni og Lesa meira
Sumarsýningar í Duus Safnahúsum senn á enda
Það væri synd að missa af stórskemmtilegum sumarsýningum í Duus Safnahúsum sem lýkur nú á sunnudag. Í Listasal, Bíósal og Stofu eru sýningar úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar eftir tæplega 60 listamenn. Safnið fagnar 15 ára afmæli í ár og hafa flest verkanna sem sýnd eru borist safninu á þessu tímabili. Í aðal sýningarsal safnsins, Listasal, Lesa meira