fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Durrington Walls

Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert

Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert

Pressan
28.11.2021

Á síðasta ári uppgötvuðu vísindamenn fjölda risastórra hola eða dælda nærri Stonehenge á Englandi. Þetta er ansi athyglisvert því í tengslum við þessa uppgötvun kom í ljós að holurnar eða dældirnar mynduðu stóran hring, um tvo kílómetra að stærð, og að Durrington Walls, sem er um 4.000 ára gamall staður, er nákvæmlega í miðju hringsins. Í fyrstu töldu sumir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af