Dúó Stemma: Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast með fjölskyldutónleikum
28.06.2018
Fyrstu tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2018 fara fram sunnudaginn 1. júlí kl. 17. Tónleikaröðin hefur sitt 32. starfsár með tónleikum fyrir alla fjölskylduna þar sem Dúó Stemma kemur fram. Dúó Stemma eru Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari og munu þau fagna sumrinu með íslenskum þjóðvísum, þulum, ljóðum og hljóðum tengdum sumrinu með Lesa meira