Rússneskur stjórnmálamaður segir að neðanjarðarher beri ábyrgð á sprengjutilræðinu í Moskvu
FréttirÞað voru rússneskir skæruliðar sem stóðu á bak við bílsprengjuna sem varð Dunya Dugin, þrítugri fréttakonu að bana, nærri Moskvu á laugardaginn. Dunya var dóttir Alexander Dugin sem er öfgaþjóðernissinni og er af mörgum talinn mjög áhrifamikill í rússneskum stjórnmálum og er Vladímír Pútín, forseti, sagður vera undir miklum áhrifum frá honum. Er Alexander sagður Lesa meira
Sérfræðingur segir að sprengjutilræðið í Moskvu sé þungt högg fyrir Pútín
FréttirEins og fram hefur komið þá lést Darya Dugina, 29 ára dóttir Alexander Dugin, í sprengjutilræði í Moskvu á laugardagskvöldið. Sprengju hafði verið komið fyrir undir bíl sem hún ók en talið er að hún hafi verið ætluð föður hennar. Faðir hennar er talinn einn helsti hugmyndasmiðurinn á bak við innrás Rússa í Úkraínu en hann er öfgasinnaður þjóðernissinni og Lesa meira
Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka
FréttirÁ laugardagskvöldið var Darja Dugin akandi á leið heim til sín þegar bíll hennar sprakk. Hún lést samstundis. Talið er að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum. Darja var dóttir Alexander Dugin, sem er oft sagður helsti hugmyndafræðingur Vladímír Pútíns og maðurinn á bak við innrásina í Úkraínu. Feðginin höfðu tekið þátt í viðburði um kvöldið og ætluðu að aka saman heim. Á síðustu Lesa meira