Galdramennirnir voru Skinnastaðamenn og Öxfirðingar
Fókus21.12.2023
Einn af óvæntu gullmolunum sem sjást í árfarvegi jólabókaflóðsins er bók Bjarna M. Bjarnasonar, Dúnstúlkan í þokunni. Bókin er þegar komin með tilnefningu til bókmenntaverðlaunanna og af mörgum þegar búin að vinna þau. Aðalverðlaunin eru auðvitað lesandans sem nýtur lestrarins. Þetta er bók sem er hægt að lesa aftur og aftur. Margt er óvænt og Lesa meira