fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

dularfullt

Dularfullt neyðarkall frá skipi – Áhöfnin fannst látin – Andlitin frosin af skelfingu

Dularfullt neyðarkall frá skipi – Áhöfnin fannst látin – Andlitin frosin af skelfingu

Pressan
18.02.2019

Ein mesta ráðgáta sjóferðasögunnar er neyðarkallið sem barst frá SS Ourang Medan í júní 1947 en skipið var þá statt í Malaccasundi, sem er á milli Malasíu, Indónesíu og Singapúr. Þetta er sama hafsvæði og talið er að flug MH370 frá Malaysia Airlines hafi horfið á 2014 en flugvélin hefur ekki enn fundist. Tvö bandarísk Lesa meira

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Hvað sáu Rússar í efri lögum gufuhvolfsins? Áður óþekkt fyrirbæri

Pressan
13.02.2019

Rússneskur gervihnöttur, sem fylgist með orkumiklum geimgeislum í gufuhvolfsinu, nam nýlega dularfullar „sprengingar í nokkurra kílómetra hæð yfir yfirborði jarðarinnar að sögn vísindamanna. Áður hafa óvenjuleg veðurfyrirbrigði uppgötvast í efri lögum gufuhvolfsins en vísindamennirnir, sem starfrækja Lomonosov gervihnöttinn, segja að þessi uppgötvun geti verið eitthvað alveg nýtt. Um var að ræða orkumikla atburði (sprengingar) en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af