fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Dúkkuheimili annar hluti

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Fókus
25.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Dúkkuheimili annar hluti, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Et dukkehjem (1879) eftir Henrik Ibsen er eitt áhrifamesta leikrit leiklistarsögunnar. Það hefur verið sagt að þegar Nóra gekk út af heimili þeirra Þorvalds Helmer og skellti Lesa meira

„Persónurnar verða margslungnar í tilfinningaríkri túlkun Unnar Aspar og Hilmis Snæs“

„Persónurnar verða margslungnar í tilfinningaríkri túlkun Unnar Aspar og Hilmis Snæs“

Fókus
24.09.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Dúkkuheimili, 2. hluti,  sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudag. Höfundur: Lucas Hnath Þýðing: Salka Guðmundsdóttir Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir Leikmynd: Börkur Jónsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikari:  Unnur Ösp Stefánsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Margrét Helga Jóhannsdóttir Lesa meira

Una og Unnur Ösp ræða Dúkkuheimili – Frumsýnt í kvöld

Una og Unnur Ösp ræða Dúkkuheimili – Frumsýnt í kvöld

Fókus
21.09.2018

Önnur frumsýning Borgarleikhússins á þessu leikári er í kvöld kl. 20, en þá er Dúkkuheimili, annar hluti sýnt á Nýja sviðinu. Leikritið er eftir bandaríska verðlaunaskáldið Lucas Hnath. Leikritið er hnyttin rannsókn á samskiptum, hlutverkum kynjanna og ólíkum hugmyndum um ástina, hjónabandið og skuldbindingar. Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hilmir Snær Guðnason leika aðalhlutverkin eins og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af