Duterte íhugar að slíta stjórnmálatengslin við Ísland: „Ekki fara til Filippseyja, það er ekki óhætt“
Eyjan16.07.2019
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, er nú sagður íhuga alvarlega að slíta öllu stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktun Íslands á þingi mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna, hvar kallað var eftir óháðri rannsókn á stöðu mannréttindamála í landinu. Var tillagan samþykkt, en í yfirlýsingu talsmanns Duterte í gær kemur fram að forsetinn hyggist skoða fyrir alvöru að slíta Lesa meira