Þess vegna áttu ekki að setja te í sjóðandi vatn
Pressan18.05.2024
Ef þú notar sjóðandi vatn þegar þú útbýrð te, þá ertu að gera það á rangan hátt. Þegar suða kemur upp í vatninu á að hella því í bolla en það á ekki að setja te strax út í. Það á að láta vatnið bíða í 4-5 mínútur til að það kólni aðeins. Síðan er Lesa meira