Druslugangan fer fram á laugardaginn
FréttirSkipuleggjendur Druslugöngunnar árið 2023 hafa sent frá sér tilkynnningu þess efnis að gangan í ár muni fara fram næstkomandi laugardag, 22. júlí, klukkan 13:00 á Sauðárkróki og klukkan 14:00 í Reykjavík. Um er að ræða kröfugöngu og samstöðufund í kjölfarið. Í tilkynningunni segir: „Þann 22. júlí næstkomandi (á laugardegi) verður Druslugangan haldin hátíðleg á nýjan Lesa meira
Druslugangan og Iceland Airwaves í samstarf – Gestir hvattir til að passa upp á hvort annað
FókusNýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika. Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis um það hvernig Lesa meira