fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

drónar

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Dularfull drónaflug við norska borpalla

Fréttir
28.09.2022

Nokkrum dögum áður en göt voru sprengd á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti skýrðu norsk yfirvöld frá dularfullum ferðum dróna við olíu- og gasborpalla í Norðursjó. Að undanförnu hafa drónar sést við borpalla sem eiga að hjálpa Evrópu að komast í gegnum veturinn án þess að hafa aðgang að rússnesku gasi. Drónunum hefur verið flogið mjög nærri borpöllunum. Ekki er Lesa meira

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Fréttir
25.08.2022

Úkraínskir sjálfboðaliðar efndu til fjársöfnunar fyrr á árinu svo her landsins gæti keypt þrjá Bayraktar dróna. Þeir áttu að fara til flughersins. Á nokkrum dögum söfnuðust sem svarar til um 2,5 milljarða íslenskra króna meðal Úkraínumanna um allan heim. Peningarnir dugðu til að kaupa fjóra dróna en fyrirtækið sem framleiðir drónana, Baykar, tilkynnti þá að það myndi gefa Úkraínumönnum Lesa meira

Nota dróna til að finna COVID-19 sjúklinga

Nota dróna til að finna COVID-19 sjúklinga

Pressan
10.06.2021

Lögreglan í Malasíu er farin að nota dróna til að finna COVID-19 sjúklinga. Drónarnir eru með tækjabúnað sem mælir hita fólks þegar það er á almannafæri og gera lögreglunni þannig kleift að finna þá sem eru smitaðir. Lögreglan segist einnig ætla að nota dróna til að framfylgja ferðabanni en nú eru harðar sóttvarnaaðgerðir í gildi í landinu vegna fjölgunar smita á undanförnum vikum. Í Lesa meira

Fljúga drónum yfir eldfjöll til að geta spáð fyrir um gos

Fljúga drónum yfir eldfjöll til að geta spáð fyrir um gos

Pressan
08.11.2020

Eldfjöll geta gosið skyndilega og það getur reynst hættulegt, bæði mönnum, dýrum og eignum fólks. Margar aðferðir eru notaðar til að vakta eldfjöll, til dæmis GPS-mælingar, einnig er fylgst með jarðskjálftum og lofttegundum sem stíga upp frá eldfjöllum. En það getur verið erfitt að spá fyrir um gos. En nú hafa vísindamenn frá nokkrum löndum þróað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af