fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

drónar

Fiskistofa gekk of langt með drónum

Fiskistofa gekk of langt með drónum

Fréttir
27.09.2024

Persónuvernd hefur kveðið upp úrskurð í máli sem varðar eftirlit Fiskistofu með veiðum ónefnds fiskiskips en í því skyni notaði stofnunin dróna með myndavél. Komst Persónuvernd að þeirri niðurstöðu að eftirlitið hefði ekki samræmst lögum um persónuvernd en lagði þó ekki fyrir Fiskistofu að eyða öllum upptökum af veiðum skipsins eins og kvartendur í málinu Lesa meira

Drónafyrirtæki spurt um matarflutning – „Ef þær hanga þarna fram til morguns þá erum við til í að reyna það“

Drónafyrirtæki spurt um matarflutning – „Ef þær hanga þarna fram til morguns þá erum við til í að reyna það“

Fréttir
05.09.2023

Mikil umræða hefur spunnist á samfélagsmiðlum um hvort hægt sé að flytja mat og drykk til mótmælendanna í hvalveiðiskipunum með drónum. Flutningurinn er gerlegur en ekki auðveldur að sögn framkvæmdastjóra drónafyrirtækis. „Þarna ertu í fluglínu. Þannig að svo lengi sem þú ert ekki fyrir ofan hæstu byggingu í kringum þig þá máttu fljúga,“ segir Arnar Lesa meira

Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju

Rússar og Íranar ætla að byggja drónaverksmiðju

Fréttir
07.02.2023

Rússneskir og íranskir ráðamenn hafa ákveðið að byggja drónaverksmiðju í Rússlandi. Þar verður hægt að smíða að minnsta kosti 6.000 dróna af íranskri tegund. Wall Street Journal skýrir frá þessu og segir að bæði Rússar og Íranar vonist til að geta gert drónana enn hraðskreiðari en nú er en með því geta þeir valdið úkraínskum loftvarnarsveitum enn meiri vanda. Dimtry Peskov, talsmaður ráðamanna í Kreml, sagði Lesa meira

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu

Fréttir
31.01.2023

Um helgina var gerð drónaárás á vopnaverksmiðju í Íran. Hugsanlega mun þessi árás koma sér vel fyrir Úkraínu. Það er þó ekkert sem bendir til að Úkraína hafi staðið á bak við árásina, böndin berast að erkióvinum Írans, Ísrael. Verksmiðjan er í bænum Isfahan, sem er sunnan við Teheran, og er hún talin tengjast flugskeyta- og drónaiðnaði Írana. Rússar hafa keypt Lesa meira

Úkraínumenn skjóta flesta dróna og flugskeyti Rússa niður

Úkraínumenn skjóta flesta dróna og flugskeyti Rússa niður

Fréttir
10.01.2023

Eftir því sem hefur liðið á stríðið í Úkraínu hafa Úkraínumenn náð betri tökum á því að svara þeirri ógn sem að þeim steðjar í formi rússneskra flugskeyta og ódýrra íranskra Shahed-dróna. Meðal þess sem hefur áhrif á þessu sviði er að Úkraínumenn hafa fengið sjálfvirkar Gepard-loftvarnabyssur frá Þýskalandi og þurfa því ekki að nota dýr flugskeyti til Lesa meira

Loftvarnarflautur þeyttar í Kyiv – Níu drónar skotnir niður

Loftvarnarflautur þeyttar í Kyiv – Níu drónar skotnir niður

Fréttir
19.12.2022

Lofvarnarflautur voru þeyttar i Kyiv nú í morgunsárið og sprengingar heyrðust í borginni. Níu drónar voru skotnir niður yfir henni að sögn yfirstjórnar hersins í borginni. Reuters hefur eftir sjónarvottum að margar háværar sprengingar hafi heyrst í borginni og nærri henni snemma í morgun. Yfirstjórn hersins í borginni skrifaði á Telegram að Rússar hafi gert árásir á hana með Shahed-skotfærum og á þar við Shahed-136 dróna sem Lesa meira

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Pútín ók sigurreifur yfir brúna sína en var niðurlægður af litlum drónum

Fréttir
07.12.2022

Á mánudaginn ók Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sigurreifur yfir brúna, sem tengir Krím við rússneska meginlandið. Hann sat sjálfur undir stýri á Mecedes Benz bifreiðinni sinni í ökuferð sem átti að sýna mátt Rússa eftir að þeir luku lagfæringum á brúnni sem skemmdist mikið í sprengingu í haust. En ferðin varð ekki sú stóra sigurför sem Pútín ætlaði. Hann var niðurlægður af litlum drónum þennan Lesa meira

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Rússar flugu með 140 milljónir evra í reiðufé og vestræn vopn til Íran – Fengu dróna í staðinn

Fréttir
09.11.2022

Rússnesk herflugvél var notuð til að flytja 140 milljónir evra í reiðufé til Íran í ágúst. Þetta var greiðsla fyrir tugi íranskra dróna, sjálfsmorðsdróna sem Rússar hafa beitt gegn Úkraínumönnum að undanförnu. Auk peninga flutti flugvélin þrjú vestræn vopn sem Rússar höfðu komist yfir í Úkraínu. Þetta voru bresk NLAW skriðdrekaflaug, bandarísk Javelin skriðdrekaflaug og Stinger loftvarnaflaug. Sky News skýrir frá þessu og segir að vélin Lesa meira

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Fréttir
21.10.2022

Nota Rússar sjálfsmorðsdróna frá Íran? Þessu halda Úkraínumenn fram sem og Vesturlönd en Rússar og Íranir þvertaka fyrir þetta. Rússneskur hernaðarsérfræðingur talaði óvart af sér í vikunni þegar hann var í sjónvarpssal og hélt að slökkt væri á hljóðnemanum. Spurningin er hvort hann hafi ekki einmitt staðfest notkun íranskra dróna í Úkraínu með ummælum sínum? „Ekki spyrja of mikið Lesa meira

Segir að drónar í Norðursjó geti verið fyrsta skrefið í árás

Segir að drónar í Norðursjó geti verið fyrsta skrefið í árás

Fréttir
10.10.2022

Drónaflug nærri borpöllum í Norðursjó, fjögur rússnesk skip við Ålbæk Bugt og skemmdarverk á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum. Allt getur þetta tengst að mati sérfræðinga. Eins og fram hefur komið í fréttum þá voru sprengjur sprengdar við Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti nýlega og eru þær ónothæfar. Á síðustu vikum hefur orðið vart við drónaflug nærri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af