Framleiða kjöt úr pöddum – Selt á nokkrum veitingastöðum
Fréttir03.09.2021
Umhverfisvænt kjöt úr skordýrum er það sem Malena Sigurgeirsdóttir og Jessica Rose Buhl-Nielsen framleiða. Þær nota prótínduft úr dritbjöllum í kjötið sem er nú þegar selt á nokkrum veitingastöðum í Danmörku. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Malena er hálf-íslensk en hefur búið í Danmörku frá sex ára aldri. Haft er eftir henni að hana hafi alltaf dreymt um að læra læknisfræði en Lesa meira