Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“
EyjanDrífa Snædal, forseti ASÍ, sagði við Morgunútvarp Rásar 2 í morgun að þær hækkanir á vöruverði sem boðaðar hafi verið af fyrirtækjum í kjölfar kjarasamninga, gætu orðið til þess að ASÍ myndi hvetja til þess að almenningur sniðgangi vörur frá þeim fyrirtækjum. Nú þegar hafa margir hvatt til sniðgöngu á vörum frá heildsölufyrirtækinu Íslenska Ameríska Lesa meira
Drífa krefst svara og sættir sig ekki við að breytingar á skattkerfinu taki þrjú ár
EyjanDrífa Snædal, forseti ASÍ, segir í pistli sínum í dag að stjórnvöld megi ekki draga lappirnar varðandi breytingar á skattkerfinu líkt og lofað var. Segir hún að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við þriggja ára innleiðingu og krefst tafarlausra svara: „Það er ljóst að skattabreytingarnar þurfa að koma hratt til framkvæmda og án undanbragða. Fulltrúar Lesa meira
Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“
EyjanDrífa Snædal, forseti ASÍ, krefst réttlætis og sanngirni í vikulegum pistli sínum í dag. Hún segir að skilning skorti hjá viðsemjendum verkalýðshreyfingarinnar og meira að segja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi gert sér grein fyrir ástandinu með bréfi sínu til Bankasýslu ríkisins: „Hingað til hefur skort á skilning á þeirri grunvallarkröfu verkalýðshreyfingarinnar að gera kerfisbreytingar í Lesa meira
„Það er ótrúlegur subbuskapur sem viðgengst á íslenskum vinnumarkaði“
FókusDrífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, gefur kost á sér til forseta ASÍ í kosningum sem fara fram í lok mánaðarins. Að loknu stúdentsprófi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fór hún í Iðnskólann sem leiddi hana út í að verða formaður Iðnnemasambandsins þar sem hún steig sín fyrstu skref í verkalýðsbaráttu. Blaðamaður DV settist niður með Drífu á Lesa meira