fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Drífa Snædal

Talskona Stígamóta tjáir sig um blogfærslur fyrri tíma – „Sá ég tilefni til að kæra nauðgunarhótun í einni slíkri“

Talskona Stígamóta tjáir sig um blogfærslur fyrri tíma – „Sá ég tilefni til að kæra nauðgunarhótun í einni slíkri“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Talskona Stígamóta segir að ofbeldi gegn konum verði að taka alvarlega í hvaða mynd sem ofbeldið er. Segir hún flestar konur verða fyrir ofbeldi og/eða áreitni af hendi karlmanna einhvern tíma á lífsleiðinni. Færsla Drífu Snædal kemur í kjölfar fregna um 20 ára gamlar blogfærslur Þórðs Snæs Júlíussona, frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem margar fjalla á niðrandi Lesa meira

Snorri segir Stígamót reyna að ritskoða sýningu sem enginn hefur séð

Snorri segir Stígamót reyna að ritskoða sýningu sem enginn hefur séð

Fréttir
19.01.2024

Snorri Másson, ritstjóri samnefnds vefmiðils, gerir nýja sýningu Borgarleikhússins að umtalsefni í yfirferð sinni um það sem bar hæst í fréttum vikunnar. Verkið sem um ræðir, Lúna, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld en sýningin átti upphaflega að heita Kvöldstund með Heiðari snyrti. Verkið sem um ræðir er eftir Tyrfing Tyrfingsson, sem er eitt allra fremsta Lesa meira

Drífa tekur Ingu á Nasa og RÚV til bæna – „Á nútímamáli heitir þetta grunur um mansal“

Drífa tekur Ingu á Nasa og RÚV til bæna – „Á nútímamáli heitir þetta grunur um mansal“

Fréttir
27.11.2023

Drífa Snædal, talskona Stígamóta, er á þeirri skoðun að umfjöllun í þátttunum Tjútt á RÚV bendi til þess að sennilega eigi Íslendingar lengra í land en talið var varðandi baráttuna við mansal og allar skuggahliðar þeirrar iðju. Þetta kemur fram í aðdsendri grein Drífu á Vísi í morgun en þar vísar hún til þáttar sem Lesa meira

Segir fyrirhugað leikverk um Heiðar snyrti vanvirðingu gegn brotaþolum hans – „Er mikilvægara að þjóna listinni?“

Segir fyrirhugað leikverk um Heiðar snyrti vanvirðingu gegn brotaþolum hans – „Er mikilvægara að þjóna listinni?“

Fréttir
31.10.2023

„Heiðar hefur hlotið dóm fyrir að brjóta á ungum mönnum og í dómskjölum eru fleiri ungir menn sem lýsa hvernig hann braut á þeim. Þetta er ekki orðrómur, þetta er staðfest með dómi,“ segir Drífa Snædal talskona Stígamóta.  Í aðsendri grein á Vísi með yfirskriftinni Hagur brota­þola ekki á blaði gagnrýnir Drífa fyrirhugaða uppsetningu Borgarleikhússins Lesa meira

Kristján Þórður útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta ASÍ

Kristján Þórður útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta ASÍ

Eyjan
11.08.2022

Kristján Þórður Snæbjarnarson, varaforseti ASÍ, tekur formlega við sem forseti í dag en Drífa Snædal sagði af sér embætti í gær. Kristján útilokar ekki að bjóða sig fram til forseta sambandsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir honum að það geti alveg verið að hann bjóði sig fram til forseta. „Ég ætla ekki að Lesa meira

Drífa Snædal: „Ekki til í þennan árvissa viðburð án þess að krefjast róttækra breytinga“

Drífa Snædal: „Ekki til í þennan árvissa viðburð án þess að krefjast róttækra breytinga“

Eyjan
28.08.2019

Í ályktun frá miðstjórnarfundi ASÍ frá því í dag er kallað eftir skýrri og fastmótaðri launastefnu hjá stjórnvöldum, eftir það launaskrið sem fylgdi í kjölfar þess að kjararáð var lagt niður. Er gagnsæi sagt koma í veg fyrir misskiptingu. Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að án úrbóta verði alltaf hjakkað í sama farinu: „Það eru Lesa meira

ASÍ: Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar

ASÍ: Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar

Eyjan
19.06.2019

Alþýðusamband Íslands gagnrýnir stjórnvöld fyrir breytingar á fjármálastefnu sinni í tilkynningu, nánar tiltekið þær aðhaldsaðgerðir sem talið er nauðsynlegt að ráðast í. Segir ASÍ að ríkið sé að kvika frá gefnum fyrirheitum og átelur stjórnvöld fyrir skort á kynningu og samráði varðandi nýja fjármálastefnu: „Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn Lesa meira

ASÍ: Nýfrjálshyggjan er gjaldþrota

ASÍ: Nýfrjálshyggjan er gjaldþrota

Eyjan
23.05.2019

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, er stödd í Vínarborg á Evrópuþingi verkalýðsfélaga. Hún hlýddi á Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði í gær sem hélt erindi sem gestur ráðstefnunnar: „Þetta voru skilaboðin hans“ segir á vef ASÍ: „Nýfrjálshyggjutilraun síðustu fjörutíu ára hefur beðið skipbrot, er gjaldþrota. Það er kominn tími til að við breytum efnahagskerfinu okkar Lesa meira

Drífa Snædal um hægri öfgar: „Aðeins samstaða alþýðunnar er sterkari“

Drífa Snædal um hægri öfgar: „Aðeins samstaða alþýðunnar er sterkari“

Eyjan
22.05.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, hélt ræðu á þingi ETUC í gær þar sem rætt var um þann kafla í aðgerðaráætlun ETUC sem fjallar um „Traustara lýðræði og betri framtíð í Evrópu fyrir vinnandi fólk“, samkvæmt tilkynningu. Drífa byrjaði á að lýsa stuðningi við inngang áætlunarinnar og þá hugmyndafræði sem hún endurspeglar um að öfgar sem Lesa meira

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Eyjan
30.04.2019

Alþýðusamband Íslands leggst gegn innleiðingu þriðja orkupakkans í umsögn sinni um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um málið. Þar er raforka sögð grunnþjónusta sem ekki eigi að vera háð markaðsforsendum: „Raforka er grunnþjónusta og á ekki að mati Alþýðusambands Íslands að vera háð markaðsforsendum hverju sinni. Raforka á að vera á forræði almennings og ekki á að fara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af