Pútín er að gera „drekatennurnar“ sínar klárar
Fréttir09.11.2022
Samkvæmt því sem breska varnarmálaráðuneytið segir þá eru Rússar nú að undirbúa sig undir að verja Maríupol, eða það sem eftir er af borginni. Til að styrkja varnirnar eru þeir að búa til svokallaðar drekatennur. Það er því ekki að sjá að Rússar séu á þeim buxunum að gefast upp og hörfa frá Úkraínu, að minnsta Lesa meira