fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

drekamaður

Höfuðkúpa „Drekamannsins“ þvingar vísindamenn til að endurskoða þróunarsögu mannkynsins

Höfuðkúpa „Drekamannsins“ þvingar vísindamenn til að endurskoða þróunarsögu mannkynsins

Pressan
03.07.2021

Árið 1933 fundu kínverskir verkamenn mjög stóra steingerða höfuðkúpu af manni þegar þeir voru að smíða brú yfir Songhua í Harbin sem er í nyrsta héraði Kína, Heilongjiang. Kína var hersetið af Japönum á þessum tíma og til að koma í veg fyrir að Japanar kæmust yfir höfuðkúpuna pökkuðu verkamennirnir henni inn og földu í brunni sem var ekki lengur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af