Bandaríkjastjórn vill herða tökin á „draugavopnum“
Pressan12.05.2021
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur lofað að grípa til aðgerða vegna þess mikla vanda sem er uppi í Bandaríkjunum vegna ofbeldisverka þar sem skotvopn koma við sögu. Á föstudaginn var skref stigið í þessa átt þegar dómsmálaráðuneytið tilkynnti um skref í átt að hertri skotvopnalöggjöf. Ráðuneytið leggur til að skotvopnaframleiðendur verði þvingaðir til að láta öll skotvopn Lesa meira