fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

draugar

Eyja með gömlu hervirki til sölu – Fimmtán draugar búa þar

Eyja með gömlu hervirki til sölu – Fimmtán draugar búa þar

Fréttir
26.07.2024

Eyjan Drake´s Island við strendur Devon héraðs í suðvestur hluta Bretlands er til sölu. Þar er leyfi til að byggja hótel og rammgert hervirki sem varði eyjuna um aldir. Það er þó reimt á eyjunni. Breska sjónvarpsstöðin Sky News greinir frá þessu. Eyjan er aðeins tveir og hálfur hektari að stærð og liggur fyrir utan borgina Plymouth. Leyfi til að byggja lúxushótel Lesa meira

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Fókus
08.10.2022

Óútskýranlegir atburðir og yfirnáttúruleg öfl eru að verki í stiklunni að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier, sem frumsýnd verður á Viaplay á morgun sunnudagskvöld. Alheimsfrumsýningin á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum vakti mikla lukku meðal gagnrýnenda og nú getum við með ánægju sýnt ykkur stikluna að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier. Endurbættar útgáfur af RIGET Lesa meira

Draugurinn í Brúnshúsi: „Sagðist hún vera send til þín og eiga að drepa þig“

Draugurinn í Brúnshúsi: „Sagðist hún vera send til þín og eiga að drepa þig“

16.05.2019

Í síðustu viku fjallaði tímavél DV um Sigvardt Bruun, fangavörð í tukthúsinu við Arnarhól undir lok 18. aldar. Óþokka sem margar þjóðsögur spunnust um, þar á meðal undarlegan dauðdaga hans eftir spark frá hesti. Ekkja hans, Christine, keypti beykihús við Tjarnargötu 4 sem var nefnt Brúnshús en það var rifið í kringum árið 1830. Brúnshús Lesa meira

Óhugnaður í Brúnshúsi – „Samt hlýtur þetta að vera draugur eða vofa“

Óhugnaður í Brúnshúsi – „Samt hlýtur þetta að vera draugur eða vofa“

11.05.2019

Í síðustu viku fjallaði tímavél DV um Sigvardt Bruun, fangavörð í tukthúsinu við Arnarhól undir lok 18. aldar. Óþokka sem margar þjóðsögur spunnust um, þar á meðal undarlegan dauðdaga hans eftir spark frá hesti. Ekkja hans, Christine, keypti beykihús við Tjarnargötu 4 sem var nefnt Brúnshús en það var rifið í kringum árið 1830. Brúnshús Lesa meira

Mamma – „Ég sé dáið fólk“

Mamma – „Ég sé dáið fólk“

Pressan
04.12.2018

„Ég var að ganga heim með þriggja ára dóttur minni eftir leikskóla. Hún var að segja mér frá deginum og hvað hún vildi í kvöldmat. Hún skipti ótt og títt um umræðuefni. „Ég á nýjan besta vin,“ sagði hún. „Frábært,“ sagði ég. „Hvað heitir hún?“ Tilly. Hún á heima í húsinu okkar. Hún er vinkona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af