Kínverskir „draugabæir“ geta hýst alla þýsku þjóðina
Eyjan24.10.2021
Árum saman hafa milljónir fasteigna staðið tómar í Kína og úr hefur orðið það sem kallað er „draugabæir“ en þar er laust húsnæði fyrir allt að 80 milljónir manna eða sem svarar til allrar þýsku þjóðarinnar. CNN skýrir frá þessu. Haft er eftir Mark Williams, yfirhagfræðingi hjá Capital Economists greiningarfyrirtækinu, að nú séu um 30 milljónir óseldra fasteigna í Lesa meira