fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

drápsgeitungar

Hrollvekjandi uppgötvun í búi drápsgeitunga

Hrollvekjandi uppgötvun í búi drápsgeitunga

Pressan
15.11.2020

Nýlega eyddu sérfræðingar í Washingtonríki búi svokallaðra drápsgeitunga. Þetta var fyrsta bú þessarar tegundar sem fundist hefur í Bandaríkjunum. Við rannsókn á búinu kom í ljós að í því voru um 500 lifandi flugur á mismunandi þroskastigum. Það sem vakti einna mesta athygli var að í búinu voru um 200 drottningar sem hefðu getað stofnað eigin bú Lesa meira

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu

Pressan
16.08.2020

Í maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af