fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Drangahraun

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Fréttir
06.12.2023

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Maciej Jakub Talik í sextán ára fangelsi fyrir að stinga Jaroslaw Kaminski, meðleigjanda sinn, til bana þann 17. júní í Drangarhrauni í Hafnarfirði. RÚV greinir frá en dómurinn hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna. Maciej, sem er 39 ára gamall, stakk Jaroslaw til bana með hnífi en bar við Lesa meira

Morðvopnið í Drangahrauns-málinu líklega fundið á vettvangi fjórum mánuðum eftir ódæðið – „Þetta er skandall“

Morðvopnið í Drangahrauns-málinu líklega fundið á vettvangi fjórum mánuðum eftir ódæðið – „Þetta er skandall“

Fréttir
18.10.2023

Morðvopnið í Drangahrauns-málinu svokallaða er líklega fundið, fjórum mánuðum eftir morðið og rétt eftir að aðalmeðferð þess lauk í Héraðsdómi Reykjaness. RÚV greinir frá þessu en það voru fyrrverandi eiginkona og dóttir hins myrta, Jaroslaw Kaminski, sem fundu blóðugan hníf í íbúð hans í fyrradag þegar þær voru að taka saman dót hans. Hnífurinn hefur Lesa meira

Meintur morðingi í Drangahrauni segir hinn látna hafa fjárkúgað sig – „Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera“

Meintur morðingi í Drangahrauni segir hinn látna hafa fjárkúgað sig – „Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera“

Fréttir
09.10.2023

Nú standa yfir í Héraðsdómi Reykjaness réttarhöld yfir Maciej Jakub Talik, 39 ára gömlum manni, sem talinn er hafa myrt samlanda sinn, Jaroslaw Kaminski, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn, að Drangahrauni í Hafnarfirði. Sjá einnig: Hryllingsnóttin í Drangahrauni – Meintur morðingi mættur í dómsal Dómari í málinu, Þorsteinn Davíðsson, bauð Maciej að rekja málið frá sínum Lesa meira

Hryllingsnóttin í Drangahrauni – Meintur morðingi mættur í dómsal

Hryllingsnóttin í Drangahrauni – Meintur morðingi mættur í dómsal

Fréttir
09.10.2023

Nú eru hafin réttarhöld yfir Maciej Jakub Talik, 39 ára gömlum manni, sem talinn er hafa myrt samlanda sinn, Jaroslaw Kaminski, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn. Réttarhöldin eru í Héraðsdómi Reykjaness í Hafnarfirði. Atburðurinn átti sér stað í leiguhúsnæði sem þeir Jaroslaw og Maciej deildu, í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði, nánar tiltekið við götuna Drangahraun. Í ákæru Lesa meira

Morðið í Drangahrauni – Maðurinn sem talinn er hafa banað Jaroslaw ákærður og nafngreindur

Morðið í Drangahrauni – Maðurinn sem talinn er hafa banað Jaroslaw ákærður og nafngreindur

Fréttir
08.09.2023

Í dag var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur Maciej Jakub Talik, sem fæddur er árið 1984, fyrir að hafa orðið Jaroslaw Kaminski, að bana, aðfaranótt 17. júní síðastliðinn. Atburðurinn átti sér stað í leiguhúsnæði sem þeir Jaroslaw og Maciej deildu, að Drangahrauni í Hafnarfirði. Í ákæru er verknaðinum lýst Lesa meira

Grunaður morðingi Jaroslaws sendi skilaboð: „Fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“

Grunaður morðingi Jaroslaws sendi skilaboð: „Fyrst drep ég hann svo hengi ég mig“

Fréttir
22.08.2023

Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið Jaroslaw Kaminski til bana í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. september. Héraðdsómur Reykjaness kvað upp þennan úrskurð 15. ágúst og Landsréttur staðfesti hann í gær, 21. ágúst. Sjá einnig: Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Lesa meira

Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Jaroslaw myrtur?

Rannsókn í Drangahraunsmálinu lokið – Hvers vegna var Jaroslaw myrtur?

Fréttir
11.08.2023

Rannsókn lögreglu á morðinu á Jaroslaw Kaminski, sem stunginn var til bana á heimili sínu í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði, aðfaranótt 17. júní, er lokið og málið er farið til ákærusviðs lögreglu. Vísir.is greindi frá þessu í morgun. Sá sem grunaður er um morðið var pólskur herbergisfélagi Jaroslaws. Búast má við að málið fari Lesa meira

Eiginkona mannsins sem myrtur var í Drangahrauni ósátt við dóttur hans og lögregluna – Segist hafa nýjar upplýsingar í málinu

Eiginkona mannsins sem myrtur var í Drangahrauni ósátt við dóttur hans og lögregluna – Segist hafa nýjar upplýsingar í málinu

Fréttir
01.08.2023

Ewa Kamińska, ekkja Jaroslaws Kaminski, mannsins sem myrtur var í Drangahrauni í Hafnarfirði þann 17. júní síðastliðinn, segir í viðtali við DV að lögregla hafi ekkert samband haft við sig vegna málsins. Einnig er hún ósátt við að uppkomin dóttir Jaroslaws hér á Íslandi hafi komið í veg fyrir að hún gæti verið viðstödd jarðarförina. Lesa meira

Morðið í Drangahrauni – Jaroslaw hafði búið mjög lengi á Íslandi og naut virðingar

Morðið í Drangahrauni – Jaroslaw hafði búið mjög lengi á Íslandi og naut virðingar

Fréttir
05.07.2023

Jaroslaw Kaminski, pólski maðurinn sem stunginn var til bana í leiguherbergi að Drangahrauni í Hafnarfirði þann 17. júní síðastliðinn, hafði búið mjög lengi á Íslandi og átti djúpar rætur í samfélaginu. Hann var vel liðinn á Íslandi og naut virðingar. Jaroslaw hefur búið á Íslandi allar götur frá því 2009 eða lengur. Hann var giftur Lesa meira

Nafn mannsins sem var myrtur í Hafnarfirði – „Ég sakna þín svo mikið“

Nafn mannsins sem var myrtur í Hafnarfirði – „Ég sakna þín svo mikið“

Fréttir
04.07.2023

Maðurinn sem myrtur var á heimili sínu að Drangahrauni í Hafnarfirði, að morgni laugardagsins 17. júní, hét Jaroslaw Kaminski og var á fimmtugsaldri. Vísir greinir frá þessu og byggir á frétt pólska fjölmiðilsins Super Express. Samlandi Jaroslaws, maður um fertugt, er grunaður um að hafa orðið honum að bana með hnífi. Er sá grunaði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af