Jeppe er 12 ára og yngsta dragdrottning Danmerkur – Kippir sér ekki upp við að vera kallaður „hún“
Pressan19.12.2021
Jeppe Gammelby er 12 ára danskur strákur. Hann er í sjötta bekk og á sér þann draum stærstan að verða atvinnudragdrottning. Hann á sér nú þegar sitt eigið hliðarsjálf, Roberta, sem ólíkt hinum feimna Jeppe er hávær og sjálfsörugg. Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd Danska ríkissjónvarpsins „Danmarks yngste Dragqueen“ (Yngsta dragdrottning Danmerkur). Foreldrar Jeppe styðja hann í þessu en eru um leið meðvituð Lesa meira