fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Dr. Paolo Gargiulo

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Fókus
10.01.2019

„Einstaklingsmiðuð læknismeðferð er það sem koma skal,“ segir Dr. Paolo Gargiulo, dósent við tækni- og verkfræðideild og forstöðumaður Taugalífeðlisfræðistofnunar Háskólans í Reykjavík. Hann er verkefnastjóri íslenska hluta rannsóknaverkefnisins RESTORE sem hlaut nú um áramótin 5,5 milljón evra styrk, jafngildi um 750 milljóna íslenskra króna, úr Horizon 2020-áætlun Evrópusambandsins segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af