Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu
Fréttir26.10.2018
Í nóvember árið 2017 hrapaði litháísk fyrirsæta að nafni Dovile Didziunaityte til bana af hótelsvölum á fjórtándu hæð í borginni Klaipeda í Litháen. Dovile, sem á ömmu búsetta á Íslandi og hafði dvalið hér á sumrin, hafði að öllum líkindum verið byrluð eiturlyf og henni haldið nauðugri og henni nauðgað í marga daga samfleytt. Ættingjar Lesa meira