fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Dóttir

Ósátt við framhjáhald föður síns en átti eftir að iðrast hefndarinnar

Ósátt við framhjáhald föður síns en átti eftir að iðrast hefndarinnar

Pressan
21.10.2024

Bresk kona hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að birta opinberlega kynferðislegt myndefni af fyrrum hjákonu föður síns. Um myndbirtinguna hafði hún samstarf við móður sína og systur. Daily Mail fjallar um málið. Hin dæmda heitir Elanor Brown og er 24 ára. Faðir hennar er fyrrverandi lögreglumaður og sömuleiðis móðir hennar en systir Lesa meira

Móðir vildi að dóttir sín færi í lýtaaðgerð svo henni vegnaði betur í lífinu

Móðir vildi að dóttir sín færi í lýtaaðgerð svo henni vegnaði betur í lífinu

Fókus
04.11.2023

Mirror segir í dag frá breskri móður sem vildi að dóttir sín, sem var þá 14 ára gömul, færi í fegrunaraðgerð af því „ljótt fólk“ kæmist ekkert áfram í lífinu. Konan heitir Carla Bellucci og árið 2019 var hún kölluð hataðasta kona Bretlands eftir hún þóttist vera með þunglyndi svo að opinbera heilbrigðiskerfið í Bretlandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af