fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Dorrit Moussaieff

Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar

Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar

Fókus
13.02.2024

Daily Mail fjallar í dag um miklar raunir sem Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, hefur gengið í gegnum vegna nágranna síns í London. Ítrekað hefur vatn lekið úr íbúð nágrannans yfir í íbúðina hennar Dorrit og valdið miklum skemmdum á dýrum eigum hennar. Mikið var um dýra skó og dýr sérhönnuð Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Ólafur og Dorrit – Enn í sviðsljósinu

Lúxuslíf Íslendinga: Ólafur og Dorrit – Enn í sviðsljósinu

Fókus
06.06.2019

Þrjú ár eru liðin síðan Ólafur og Dorrit kvöddu Bessastaði og nýju bændurnir, Guðni og Eliza, settust þar að. Ólafur var forseti landsins í sextán ár. Þar áður átti hann langan feril í stjórnmálum að baki, bæði í Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu. Sat hann meðal annars sem fjármálaráðherra í tæp þrjú ár. Ólafur hafði Guðrúnu Katrínu Lesa meira

Dorrit Moussaieff náðist á mynd hjá Vogue: Forsetafrúin fyrrverandi á Met Gala

Dorrit Moussaieff náðist á mynd hjá Vogue: Forsetafrúin fyrrverandi á Met Gala

13.05.2018

Fyrr­ver­andi for­setafrú Íslands og athafnakonan, Dor­rit Moussai­eff, lét sig ekki vanta á Met Gala-kvöldinu nú á dögunum, eins sjá má í myndasafni tímaritsins Vogue. Kvöldið áður hafði Dorrit verið gestgjafi í veislu í New York á vegum húðvörumerkisins Bioeffect og var því stutt á milli herlegheita. Fyrsta mánudaginn í maí, ár hvert, mæta stærstu stjörnur og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af