Dorrit hefur upplifað mikið tilfinningalegt uppnám vegna gjörða nágranna hennar
FókusDaily Mail fjallar í dag um miklar raunir sem Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, hefur gengið í gegnum vegna nágranna síns í London. Ítrekað hefur vatn lekið úr íbúð nágrannans yfir í íbúðina hennar Dorrit og valdið miklum skemmdum á dýrum eigum hennar. Mikið var um dýra skó og dýr sérhönnuð Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Ólafur og Dorrit – Enn í sviðsljósinu
FókusÞrjú ár eru liðin síðan Ólafur og Dorrit kvöddu Bessastaði og nýju bændurnir, Guðni og Eliza, settust þar að. Ólafur var forseti landsins í sextán ár. Þar áður átti hann langan feril í stjórnmálum að baki, bæði í Framsóknarflokknum og Alþýðubandalaginu. Sat hann meðal annars sem fjármálaráðherra í tæp þrjú ár. Ólafur hafði Guðrúnu Katrínu Lesa meira
Dorrit Moussaieff náðist á mynd hjá Vogue: Forsetafrúin fyrrverandi á Met Gala
Fyrrverandi forsetafrú Íslands og athafnakonan, Dorrit Moussaieff, lét sig ekki vanta á Met Gala-kvöldinu nú á dögunum, eins sjá má í myndasafni tímaritsins Vogue. Kvöldið áður hafði Dorrit verið gestgjafi í veislu í New York á vegum húðvörumerkisins Bioeffect og var því stutt á milli herlegheita. Fyrsta mánudaginn í maí, ár hvert, mæta stærstu stjörnur og Lesa meira