Dóri DNA búinn að gefast upp: Tók klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog
FréttirHalldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, virðist vera búinn að gefast upp á umferðarþunganum á höfuðborgarsvæðinu. „Umferðin í gær hefur neytt mig til þess að taka strætó/hopp hjól framvegis. Never again. Klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog,“ sagði Dóri á samfélagsmiðlinum X. Ef marka má færslu hans hefur hann litla trú á að samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins Lesa meira
Dóri DNA setur upp Atómstöð afa síns
FókusGrínistinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, mun skrifa leikgerð eftir þekktri skáldsögu afa síns, Halldórs Laxness, Atómstöðinni. Hann greinir frá þessu á Twitter og kemur þar fram að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu. Verkið verður tekið til sýninga á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020. Þess ber Lesa meira
Sítengd fékk Dóra DNA til að yfirgefa Instagram – „Fastur í vefnum“
FókusHalldór Laxness Halldórsson, best þekktur sem Dóri DNA, greindi frá því á Twitter í vikunni að þátturinn Sítengd hefði haft töluvert verri áhrif á hann en hann hélt. Áttaði hann sig á að hann hafði sofnað á verðinum í baráttu sinni við tíma og einbeitingu. Þátturinn Sítengd hafði töluvert verri áhrif á mig en ég Lesa meira