Dóra Björt boðar viðsnúning í brennumálinu
FréttirEins og DV greindi frá í gær hefur verið samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur að fækka áramótabrennum í borginni, um komandi áramót, úr tíu í sex. Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður ráðsins og oddviti Pírata í borgarstjórn greindi hins vegar frá því nú um hádegisbilið, á Facebook-síðu sinni, að í kjölfar viðbragða frá íbúum verði Lesa meira
Dóra Björt greinir frá ADHD og einelti kennara – „Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt“
FréttirDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og frambjóðandi í prófkjöri Pírata til alþingiskosninga, er með ADHD. Þetta hafi haft mikil áhrif á hana í gegnum tíðina og hún verið lögð í einelti af kennurum. Frá þessu greinir Dóra Björt í aðsendri grein á Vísi í dag. „Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt,“ Lesa meira
Dóra Björt vill á þing fyrir Pírata
FréttirDóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, býður sig fram í prófkjöri flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Hún býður sig fram í Reykjavík. „Eftir tilfinningastorm og hvirfilvind þungra þanka hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég ætla að gefa kost á mér til forystu Pírata á Alþingi og býð mig fram í Reykjavík. Ég Lesa meira
Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði
EyjanHildur Björnsdóttir er ekki með verstu mætingu í borgarstjórn af þeim oddvitum sem eru nú í framboði til borgarstjórnar í vor. Líkt og Vísir greindi frá í gær fékk fréttastofa þeirra á Suðurlandsbraut ábendingu um fjarveru Hildar á fjórum fundum borgarstjórnar í röð, en fundir eru haldnir á tveggja vikna fresti. Reyndist ábendingin á rökum Lesa meira
Eyþór Arnalds – „Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur lengi átt í útistöðum við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, ekki síst vegna deilna þeirra um hlut Eyþórs í Árvakri og hvernig kaupin á honum voru fjármögnuð af Samherja, sem Dóra Björt hefur sagt lykta af spillingu og gefið í skyn að Eyþór sé í vasanum á Samherja Lesa meira
Morgunblaðið um Dóru Björt: „Getur ekki verið að þetta sé hatursorðræða?“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins sér ástæðu til þess að taka upp hanskann fyrir Sjálfstæðisflokkinn, þar sem hann hafi mögulega orðið fyrir hatursorðræðu af hálfu Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, Pírata og formanni mannréttinda- nýsköpunar – og lýðræðisráðs. Staksteinar benda á að innan verksviðs ráðsins sé að berjast gegn hatursorðræðu: „Í fundargerð ráðsins frá miðjum nóvember má til dæmis sjá Lesa meira
Eyþór – „Það er enginn með mig í vasanum”
EyjanDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur verið gagnrýnin á Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vegna tengsla hans við Samherja er varðar eignarhlut hans í Morgunblaðinu. Hefur hún áður sakað Eyþór um lygar vegna málsins og segir hann nú vera margsaga og hefur borgarstjóri tekið undir orð hennar. Þau ræddu málið í Bítinu á Bylgjunni Lesa meira
Dóra Björt sakar Eyþór um blákaldar lygar – „Átt að skammast þín fyrir að koma svona fram“
EyjanDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefði sagt ósatt um lánveitingu Samherja í tengslum við viðskipti hans í útgáfufélagi Morgunblaðsins, sem Stundin fjallaði um og sagði vera sýndaviðskipti: „Það sýnir sig að Eyþór hefur í raun sagt ósatt um þetta lán. Hann hefur beinlínis Lesa meira
Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“
EyjanSkólamáltíðir í Reykjavíkurborg er helsta þrætueplið í umræðunni í dag. Nú gagnrýna Píratarnir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, ummæli Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um vinstri menn í borgarstjórn. Sagði hann að þeir ættu að huga að sjálfum sér og auka gæði fæðisins áður en rætt verði um að minnka Lesa meira
Sólveig Anna segir blaðamann slá met í firringu: „Þetta er náttúrlega eitthvað klikkað“
EyjanBlaðamaður Fréttablaðsins, Ari Brynjólfsson, segir í Fréttablaðinu í dag að Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hafi hætt sér út á hálan ís með því að boða lögregluna á fund til sín vegna handtöku á konu í Gleðigöngunni um daginn fyrir meint mótmæli, en konan sagðist ekkert hafa til saka unnið. Ari segir að þar Lesa meira