fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Donetsk

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Fréttir
15.07.2022

Nýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Fréttir
14.07.2022

Leiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af