fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Donald Trump

Sífellt fleiri Repúblikanar lýsa yfir andstöðu við Trump

Sífellt fleiri Repúblikanar lýsa yfir andstöðu við Trump

Eyjan
30.11.2022

Það bætist sífellt í hóp fyrrum stuðningsmanna Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem vinna gegn honum og áætlun hans um að verða forseti á nýjan leik. Fyrrum varaforseti hans Mike Pence, fyrrum utanríkisráðherra hans Mike Pompeo, fyrrum dómsmálaráðherra hans William Barr og John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Trump, tilheyra allir þessum sístækkandi hóp. The Guardian skýrir frá þessu. Aukin kraftur hefur færst í þennan hóp eftir að Lesa meira

Trump tapaði tæpum 130 milljörðum á tveimur árum að sögn endurskoðanda hans

Trump tapaði tæpum 130 milljörðum á tveimur árum að sögn endurskoðanda hans

Eyjan
29.11.2022

Í síðustu viku bar Donald Bender, fyrrum endurskoðandi Donald Trump, vitni í máli gegn The Trump Organization en fyrirtækjasamsteypan, sem er í eigu Donald Trump, er sökuð um skattsvik. Þar skýrði hann frá einu og öðru sem nafni hans hefur reynt að halda leyndu árum saman. Þessar afhjúpanir eru nú farnar að mynda bresti í þá mynd Lesa meira

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Eyjan
25.11.2022

Hann getur ekki sigrað aftur. Raunar var það honum að kenna að Repúblikönum gekk svo illa í þingkosningum fyrr í mánuðinum og ef hann fær ekki vilja sínum framgengt ætlar hann að eyðileggja Repúblikanaflokkinn. „Hann hótar að brenna flokkinn til grunna.“ Þetta er innihald greinar sem William Barr, sem var dómsmálaráðherra í forsetatíð Donald Trump, skrifaði í New York Post. Lesa meira

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Eyjan
24.11.2022

Embættismenn í Alaska skýrðu frá því í nótt að Lisa Murkowski hefði sigrað Kelly Tshibaka í kosningunum til öldungadeildar þingsins. Murkowski er núverandi þingmaður Repúblikana í öldungadeildinni. Donald Trump, fyrrum forseti, er ekki ánægður með hana og studdi Tshibaka með ráðum og dáð en það dugði ekki til og Murkowski hélt sæti sínu. Murkowski, sem er 65 ára, reitti Trump sérstaklega til reiði þegar hún, ein af sjö Repúblikönum, greiddi atkvæði með Lesa meira

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Áfall fyrir Trump – Hæstiréttur heimilar afhendingu skattskýrslna hans

Eyjan
23.11.2022

Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp úr um það í gær að rannsóknarnefnd fulltrúadeildar þingsins fái skattskýrslur Donald Trump, fyrrum forseta, afhentar. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Trump sem hefur barist gegn afhendingu skýrslnanna með kjafti og klóm. Hann heldur því fram að krafan um að nefndin fái skýrslurnar sé byggð á pólitískum grunni. Lögmenn Trump höfðu beðið hæstarétt Lesa meira

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Musk hefur opnað Twitter fyrir Trump og Kanye West en dregur mörkin við Alex Jones

Pressan
22.11.2022

Elon Musk, eigandi Twitter, hefur ákveðið að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, megi snúa aftur á samfélagsmiðilinn vinsæla en það gerði hann eftir að hafa efnt til atkvæðagreiðslu meðal notenda hans. Rapparinn Kanye West fær einnig að snúa aftur en honum var úthýst eftir neikvæð ummæli um gyðinga. Andrew Tate, sem hefur verið nefndur hataðist maðurinn á Internetinu, fær einnig að snúa aftur Lesa meira

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Eyjan
16.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt, að íslenskum tíma, að hann sækist eftir að verða kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik. Kosið verður um embættið í nóvember 2024. Það hefur lengi legið í loftinu að Trump myndi bjóða sig fram á nýjan leik en hann hefur ítrekað látið að því liggja. Í nótt staðfesti hann síðan endanlega Lesa meira

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, var brattur áður en Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudaginn því samkvæmt skoðanakönnunum stefndi í stórsigur Repúblikana. Það gekk þó ekki eftir. Enn liggur ekki fyrir hvaða flokkur verður í meirihluta í fulltrúadeild þingsins né öldungadeildinni. Þó stefnir í að Repúblikanar nái naumum meirihluta í fulltrúadeildinni. Áður en úrslitin lágu fyrir sagði Trump að Lesa meira

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sagði á mánudaginn að hann muni koma með „stórfréttir“ á þriðjudag í næstu viku. Flestir telja að hann ætli þá að tilkynna að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins 2024. En á skömmum tíma hefur margt breyst því úrslit þingkosninganna á þriðjudaginn voru mikill ósigur fyrir Trump og hans fólk og telja margir að staða Trump hafi Lesa meira

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Eyjan
08.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom fram á kosningafundi í Ohio í gær til að styðja frambjóðendur Repúblikanaflokksins í ríkinu til þingkosninganna sem fara fram í dag. Á fundinum boðaði hann stórtíðindi í næstu viku. „Ég mun koma með mjög stórar fréttir þriðjudaginn 15. nóvember  í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída,“ sagði Trump á fundinum. Hann fór ekki nánar út í hvaða tíðindi þetta eru en margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af