fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Donald Trump

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Eyjan
16.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt, að íslenskum tíma, að hann sækist eftir að verða kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik. Kosið verður um embættið í nóvember 2024. Það hefur lengi legið í loftinu að Trump myndi bjóða sig fram á nýjan leik en hann hefur ítrekað látið að því liggja. Í nótt staðfesti hann síðan endanlega Lesa meira

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, var brattur áður en Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudaginn því samkvæmt skoðanakönnunum stefndi í stórsigur Repúblikana. Það gekk þó ekki eftir. Enn liggur ekki fyrir hvaða flokkur verður í meirihluta í fulltrúadeild þingsins né öldungadeildinni. Þó stefnir í að Repúblikanar nái naumum meirihluta í fulltrúadeildinni. Áður en úrslitin lágu fyrir sagði Trump að Lesa meira

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sagði á mánudaginn að hann muni koma með „stórfréttir“ á þriðjudag í næstu viku. Flestir telja að hann ætli þá að tilkynna að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins 2024. En á skömmum tíma hefur margt breyst því úrslit þingkosninganna á þriðjudaginn voru mikill ósigur fyrir Trump og hans fólk og telja margir að staða Trump hafi Lesa meira

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Eyjan
08.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom fram á kosningafundi í Ohio í gær til að styðja frambjóðendur Repúblikanaflokksins í ríkinu til þingkosninganna sem fara fram í dag. Á fundinum boðaði hann stórtíðindi í næstu viku. „Ég mun koma með mjög stórar fréttir þriðjudaginn 15. nóvember  í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída,“ sagði Trump á fundinum. Hann fór ekki nánar út í hvaða tíðindi þetta eru en margir Lesa meira

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Trump fagnar – „Ég sný aftur á mánudaginn“

Eyjan
28.10.2022

Það vekur gleði hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, að Elon Musk er búinn að kaupa samfélagsmiðilinn Twitter. Í tilkynningu frá Trump óskar hann Musk til hamingju með kaupin og segist reikna með að snúa aftur á Twitter eftir helgi. „Ég óska Elon Musk til hamingju með kaup hans á Twitter. Margir telja að þetta sé nauðsynleg breyting því fyrri stjórnendur höfðu áhyggjur af „woke“ dagskránni. Ég Lesa meira

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Eyjan
13.10.2022

Það vakti heimsathygli í ágúst þegar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skýrði frá því að hann alríkislögreglan FBI hefði gert húsleit á heimili hans í Mar-a-Lago í Flórída. En hann lét hins vegar hjá líða að skýra umheiminum frá því að áður en húsleitin var framkvæmd lét hann starfsfólk sitt fjarlægja þau skjöl sem FBI leitaði Lesa meira

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Eyjan
04.10.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur höfðað mál á hendur sjónvarpsstöðinni CNN vegna meintra ærumeiðinga. Stefnunni var skilað inn til dómstóls í Fort Lauderdale í Flórída í gær. Bloomberg fréttastofan segir að Trump krefjist 475 milljóna dollara í miskabætur fyrir það sem hann segir  ærumeiðingar. Hann segir að sjónvarpsstöðin hafi rekið áróður gegn honum og barist gegn honum pólitískt. Lögmenn hans segja í stefnunni að Trump hafi verið Lesa meira

Fjársvikamál Trump kemur sér illa fyrir hann

Fjársvikamál Trump kemur sér illa fyrir hann

Eyjan
26.09.2022

Í nóvember verður kosið til þings og um fleiri embætti í Bandaríkjunum. Að undanförnu hefur hvert vandræðamálið, fyrir Donald Trump fyrrum forseta, rekið á fætur öðru. Má því segja að netið hafi þrengst að honum að undanförnu, pólitískt séð. Einn af vinsælustu bröndurunum í Washington D.C. þessa dagana er að ef maður er lögmaður, og þeir eru margir í Lesa meira

„Þú ert að klúðra þessu“ – Melania gagnrýndi eiginmanninn harðlega

„Þú ert að klúðra þessu“ – Melania gagnrýndi eiginmanninn harðlega

Eyjan
24.09.2022

Æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers hafði áhyggjur af að Donald Trump, þáverandi forseti, myndi fyrirskipa árás á Íran þegar forsetatíð hans var enda kominn. Yfirmaður leyniþjónustunnar vildi gjarnan vita hvað Rússar vissu um Trump. Milljarðamæringur, vinur Trump, sannfærði hann um að reyna að kaupa Grænland. Nokkrir ráðgjafar hans íhuguðu að segja upp samtímis. Meira að segja eiginkonu hans, Melania, var brugðið vegna heimsfaraldurs Lesa meira

Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum

Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum

Eyjan
17.09.2022

Á fyrstu dögunum eftir forsetakosningarnar í nóvember 2020 sagði Donald Trump, þáverandi forseti, aðstoðarmanni sínum að hann „myndi ekki fara“ úr Hvíta húsinu. Þetta kemur fram í nýrri bók, Confidence Man: The Making of Donald Trump and the Breaking of America eftir Maggie Haberman sem starfar sem stjórnmálaskýrandi hjá CNN og er blaðamaður hjá New York Times. Bókin er um forsetatíð Trump og þá ringulreið sem ríkti eftir ósigur hans í forsetakosningunum. „Við förum aldrei. Hvernig getur þú farið þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af