Donald Trump handtekinn og birti sjálfur „fangamynd aldarinnar“
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, gaf sig í gærkvöldi fram við yfirvöld í Georgíu-ríki en eins og komið hefur fram er Trump, sem sækist nú eftir embætti Bandaríkjaforseta að nýju, ákærður í þrettán liðum, ásamt átján samverkamönnum sínum, fyrir að hafa reynt að hagræða úrslitum forsetakosninganna í ríkinu árið 2020. Trump kom fljúgandi í einkaþotu sinni Lesa meira
Grátbað Donald Trump að hjálpa sér
PressanCNN greinir frá því að Rudy Giuliani fyrrverandi borgarstjóri í New York og fyrrverandi lögmaður Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, hafi ásamt lögmanni sínum, Robert Costello, heimsótt Trump á heimili hans í Flórída og grátbeðið um hjálp við að greiða svimandi háan lögfræðiskostnað sem Giuliani hefur orðið fyrir. Kostnaðurinn er sagður kominn upp í 7 Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Er líkt komið á með jafnöldrunum?
EyjanFastir pennarEkki er vitað til þess að ritstjóri Morgunblaðsins og þeir Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Biden, núverandi forseti, séu málkunnugir, hvað þá meira, þótt allir séu þeir á nokkuð svipuðu reki. Ritstjórinn og Biden hófu stjórnmálaferil sinn um svipað leyti, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Báðir stigu þeir sín fyrstu skref á stjórnmálabrautinni á sveitarstjórnarstiginu. Biden hefur reynst langlífari stjórnmálamaður Lesa meira
FBI rannsakar Joe Biden – Leyniskjöl fundust á fyrri skrifstofu hans
EyjanBandaríska alríkislögreglan rannsakar nú mál tengd Joe Biden, forseta, eftir að skjöl, sem eru merkt „háleynileg“ fundust á skrifstofu sem hann notaði eftir að hann lét af embætti varaforseta. Skjölin fundust í nóvember þegar tæma átti skrifstofuna. Lögmenn Biden staðfestu þetta í nótt í samtali við CBS News og CNN sem segja að Merrick Garland, Lesa meira
Trump dreginn sundur og saman í háði eftir „stórfréttina“
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið dreginn sundur og saman í háði síðustu klukkustundir eftir að hann færði bandarísku þjóðinni „stórfrétt“. Hann boðaði þessa „stórfrétt“ í myndbandi sem hann birti á Truth Social, sem er samfélagsmiðillinn í eigu Trump, á miðvikudaginn. Í gær var svo komið að því að hann kæmi með þessa „stórfrétt“. Margir biðu eflaust spenntir, þá Lesa meira
Trump boðar „stórfrétt“ og birtir undarlega mynd
EyjanÞað er von á „stórfrétt“ frá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í dag. Þetta tilkynnti hann í gær í 15 sekúndna myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðli sínum, Truth Social. Í myndbandinu segir hann að „Bandaríkin hafi þörf fyrir ofurhetju“ og undir þessu hljómar dramatísk tónlist. „Ég kem með mikilvæg skilaboð á morgun. Takk fyrir,“ segir hann í myndbandinu. Lesa meira
SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020
EyjanSkömmu áður en Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á síðasta hvatti að minnsta kosti einn þingmaður Repúblikana þáverandi forseta, Donald Trump, til að setja herlög til að tryggja að Trump gæti setið áfram í Hvíta húsinu. Þetta átti að vera mótleikur Trump og stuðningsfólks hans við því umfangsmikla kosningasvindli sem Trump hefur haldið fram að hafi átt sér stað í forsetakosningunum. Lesa meira
Trump var niðurlægður þrisvar á 24 klukkustundum – Hafði aðeins eitt orð sér til varnar
EyjanÁ tæpum 24 klukkustundum var Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, niðurlægður. Þetta mun loða við hann og eflaust hafa neikvæð áhrif á tilraun hans til að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins 2024. Það var á þriðjudaginn sem Trump skoraði þrennu en þó í neikvæðri merkingu, ólíkt því sem er í fótbolta. Má segja að um þrjú sjálfsmörk hafi verið að ræða. Hvað varðar Lesa meira
Enn einu sinni kom Trump Bandaríkjamönnum á óvart – Segja botninum náð hvað varðar heimsku
EyjanMörgum Bandaríkjamönnum brá í brún um helgina þegar þeir sáu umfjöllun fjölmiðla um færslu Donald Trump, fyrrum forseta, á samfélagsmiðlinum Truth Social, sem er í hans eigu, á laugardaginn. Þar kallaði hann eftir því að stjórnarskrá landsins yrði gerð ógild að hluta. Færslan var mikið rædd í hinum ýmsum spjallþáttum og sú spurning hefur vaknað hvaða áhrif færslan Lesa meira
Loksins gerðist það – Áralöng barátta Trump er endanlega töpuð
EyjanRannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur nú fengið skattframtöl Donald Trump, fyrrum forseta, afhent. Hann vildi ekki að nefndin fengi skattframtölin og barðist gegn því með kjafti og klóm árum saman. Nýlega fór málið fyrir hæstarétt sem úrskurðaði að nefndin skyldi fá skattframtölin. Trump hefur sakað nefndina um að vera rekna áfram af pólitískri heift í hans garð. Talsmaður fjármálaráðuneytisins staðfesti Lesa meira