Trump segir að átt hafi verið við myndina með gervigreind
PressanDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi í komandi kosningum, segir að hugsanlega hafi verið átt við mynd sem birtist af honum fyrir skemmstu. Fjölmiðlar ytra birtu mynd af Trump veifa hægri höndinni og vöktu rauðir blettir á fingrum hans athygli. Þóttu blettirnir minna einna helst á blóð og veltu einhverjir því fyrir sér hvort Trump, Lesa meira
Trump varar við: „Við erum á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar“
PressanDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og líklegt forsetaefni Repúblikana fyrir kosningarnar í haust, er ómyrkur í máli í garð Joe Biden, núverandi forseta. Árás var gerð á bandaríska herstöð í Jórdaníu í gær með þeim afleiðingum að þrír bandarískir hermenn létust. Beindust augun í kjölfarið að Íran en stjórnvöld þar hafa neitað að hafa átt þátt í árásinni. Umrædd Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu
EyjanFastir pennarÞað eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira
Hafa áhyggjur af heilsu Trump – Virðist veikburða og gerir sífellt fleiri mistök
FréttirDonald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vann yfirburðasigur í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa í gær og virðist sigla hraðbyri að fullnaðarsigri. Helstu áhyggjur hans snúa að fjölmörgum dómsmálum sem liggja nú fyrir dómstóla landsins og gætu haft áhrif á kjörgengi hans en nú hafa læknar bent á að blikur gætu verið á lofti varðandi heilsu frambjóðandans. Lesa meira
Stórsigur Donald Trump í Iowa – Fékk helming kjörmanna
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt en hefð er fyrir því að þar hefst slagurinn um útnefningu flokksins. Barist var um 40 kjörmenn og þegar yfir 90% atkvæða hafa verið talinn er allt útlit fyrir að Trump fái helming þeirra eða 20 talsins. Það er í samræmi við Lesa meira
Trump notar kunnuglega taktík gegn sínum helsta keppinaut
EyjanDonald Trump, fyrrverandi forseti og núverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, reyndi á sínum tíma að halda á lofti þeirri kenningu að Barack Obama, forveri hans á forsetastóli, hefði falsað fæðingarvottorð sitt og væri ekki fæddur í Bandaríkjunum. Slíkar fullyrðingar eru rangar en Obama fæddist á Hawaii sem tilheyrir Bandaríkjunum en samkvæmt bandarísku stjórnarskránni verður forseti landsins Lesa meira
Dómurum sem dæmdu Trump í óhag hótað – „Ef Trump verður ekki kjörinn 2024 þá komum við og drepum þig“
FréttirDómurum við Hæstarétt Colorado ríkis í Bandaríkjunum hefur verið hótað eftir að rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að banna Donald Trump að vera á kjörseðlinum í ríkinu í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar 2024. Er það úrskurður réttarins að Trump geti ekki boðið sig fram til forseta þar sem hann hafi brotið gegn stjórnarskránni með aðkomu Lesa meira
Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump
EyjanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira
Staðfestir að Donald Trump hafi viðhaft ummæli sem þykja svívirðileg
FréttirJohn Kelly, sem var sá sem lengst gegndi stöðu skrifstofustjóra Hvíta hússins (e. White House Chief of Staff) í forsetatíð Donald Trump sem stóð frá 2017-2021, hefur sent CNN yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni staðfestir Kelly, sem gegndi stöðunni frá 2017-2019, sögur sem lengi hafa gengið um að bak við luktar dyr hafi Trump viðhaft ummæli í Lesa meira
Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump
FréttirTim Kaine sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Virginíuríkis sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að sterk rök væru fyrir því að banna að nafn Donald Trump verði á kjörseðlinum í forsteakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári, á grundvelli 14. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna. Í þeim viðauka stendur meðal annars að einstaklingur sem hafi tekið Lesa meira