Dómurum sem dæmdu Trump í óhag hótað – „Ef Trump verður ekki kjörinn 2024 þá komum við og drepum þig“
FréttirDómurum við Hæstarétt Colorado ríkis í Bandaríkjunum hefur verið hótað eftir að rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að banna Donald Trump að vera á kjörseðlinum í ríkinu í forkosningum Repúblikana fyrir forsetakosningarnar 2024. Er það úrskurður réttarins að Trump geti ekki boðið sig fram til forseta þar sem hann hafi brotið gegn stjórnarskránni með aðkomu Lesa meira
Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump
EyjanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira
Staðfestir að Donald Trump hafi viðhaft ummæli sem þykja svívirðileg
FréttirJohn Kelly, sem var sá sem lengst gegndi stöðu skrifstofustjóra Hvíta hússins (e. White House Chief of Staff) í forsetatíð Donald Trump sem stóð frá 2017-2021, hefur sent CNN yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni staðfestir Kelly, sem gegndi stöðunni frá 2017-2019, sögur sem lengi hafa gengið um að bak við luktar dyr hafi Trump viðhaft ummæli í Lesa meira
Rök sögð fyrir því að hægt sé að banna framboð Donald Trump
FréttirTim Kaine sem situr í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Virginíuríkis sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að sterk rök væru fyrir því að banna að nafn Donald Trump verði á kjörseðlinum í forsteakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári, á grundvelli 14. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna. Í þeim viðauka stendur meðal annars að einstaklingur sem hafi tekið Lesa meira
Donald Trump handtekinn og birti sjálfur „fangamynd aldarinnar“
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, gaf sig í gærkvöldi fram við yfirvöld í Georgíu-ríki en eins og komið hefur fram er Trump, sem sækist nú eftir embætti Bandaríkjaforseta að nýju, ákærður í þrettán liðum, ásamt átján samverkamönnum sínum, fyrir að hafa reynt að hagræða úrslitum forsetakosninganna í ríkinu árið 2020. Trump kom fljúgandi í einkaþotu sinni Lesa meira
Grátbað Donald Trump að hjálpa sér
PressanCNN greinir frá því að Rudy Giuliani fyrrverandi borgarstjóri í New York og fyrrverandi lögmaður Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, hafi ásamt lögmanni sínum, Robert Costello, heimsótt Trump á heimili hans í Flórída og grátbeðið um hjálp við að greiða svimandi háan lögfræðiskostnað sem Giuliani hefur orðið fyrir. Kostnaðurinn er sagður kominn upp í 7 Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Er líkt komið á með jafnöldrunum?
EyjanFastir pennarEkki er vitað til þess að ritstjóri Morgunblaðsins og þeir Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og Biden, núverandi forseti, séu málkunnugir, hvað þá meira, þótt allir séu þeir á nokkuð svipuðu reki. Ritstjórinn og Biden hófu stjórnmálaferil sinn um svipað leyti, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Báðir stigu þeir sín fyrstu skref á stjórnmálabrautinni á sveitarstjórnarstiginu. Biden hefur reynst langlífari stjórnmálamaður Lesa meira
FBI rannsakar Joe Biden – Leyniskjöl fundust á fyrri skrifstofu hans
EyjanBandaríska alríkislögreglan rannsakar nú mál tengd Joe Biden, forseta, eftir að skjöl, sem eru merkt „háleynileg“ fundust á skrifstofu sem hann notaði eftir að hann lét af embætti varaforseta. Skjölin fundust í nóvember þegar tæma átti skrifstofuna. Lögmenn Biden staðfestu þetta í nótt í samtali við CBS News og CNN sem segja að Merrick Garland, Lesa meira
Trump dreginn sundur og saman í háði eftir „stórfréttina“
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið dreginn sundur og saman í háði síðustu klukkustundir eftir að hann færði bandarísku þjóðinni „stórfrétt“. Hann boðaði þessa „stórfrétt“ í myndbandi sem hann birti á Truth Social, sem er samfélagsmiðillinn í eigu Trump, á miðvikudaginn. Í gær var svo komið að því að hann kæmi með þessa „stórfrétt“. Margir biðu eflaust spenntir, þá Lesa meira
Trump boðar „stórfrétt“ og birtir undarlega mynd
EyjanÞað er von á „stórfrétt“ frá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í dag. Þetta tilkynnti hann í gær í 15 sekúndna myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðli sínum, Truth Social. Í myndbandinu segir hann að „Bandaríkin hafi þörf fyrir ofurhetju“ og undir þessu hljómar dramatísk tónlist. „Ég kem með mikilvæg skilaboð á morgun. Takk fyrir,“ segir hann í myndbandinu. Lesa meira