Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“
FréttirÓprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira
Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump
EyjanGabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar sem er ungliðahreyfing Viðreisnar ritar aðsenda grein á Vísi. Þar segist hann viss um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé ánægð með nýleg ummæli Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og núverandi forsetaframbjóðanda, um Atlantshafsbandalagið (NATO). Gabríel rifjar upp að Trump sagði nýlega að yrði hann kjörinn forseti á ný myndi hann sjá til Lesa meira
Diljá Mist hringdi ósátt á fréttastofu RÚV: „Fréttin er hvorki sanngjörn né heiðarlega fram sett“
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ríkisútvarpið hafi valdið henni miklum vonbrigðum í gær. Diljá var gestur í Silfrinu á mánudagskvöld þar sem málefni Bandaríkjanna og NATO bar meðal annars á góma og ummæli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um þau ríki sem ekki standa við fjárhagsskuldbindingar sínar til bandalagsins. Sagði Trump að hann myndi ekki verja þau samstarfsríki sem Lesa meira
Maðurinn sem hefur alltaf rétt fyrir sér – Telur að þessi hafi yfirhöndina fyrir kosningarnar í haust
PressanBandaríski sagnfræðingurinn Allan Lichtman hefur árum saman, eða allt frá 1984, spáð rétt fyrir um úrslit bandarísku forsetakosninganna. Allt bendir til þess að Joe Biden, sitjandi forseti, og Donald Trump, fyrirrennari hans í embætti, muni berjast um hylli bandarískra kjósenda í haust. En hvor verður forseti? Lichtman þróaði spákerfi sem hann kallar „lyklarnir að Hvíta húsinu“ en alls er um að Lesa meira
Trump segir að átt hafi verið við myndina með gervigreind
PressanDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og forsetaframbjóðandi í komandi kosningum, segir að hugsanlega hafi verið átt við mynd sem birtist af honum fyrir skemmstu. Fjölmiðlar ytra birtu mynd af Trump veifa hægri höndinni og vöktu rauðir blettir á fingrum hans athygli. Þóttu blettirnir minna einna helst á blóð og veltu einhverjir því fyrir sér hvort Trump, Lesa meira
Trump varar við: „Við erum á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar“
PressanDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og líklegt forsetaefni Repúblikana fyrir kosningarnar í haust, er ómyrkur í máli í garð Joe Biden, núverandi forseta. Árás var gerð á bandaríska herstöð í Jórdaníu í gær með þeim afleiðingum að þrír bandarískir hermenn létust. Beindust augun í kjölfarið að Íran en stjórnvöld þar hafa neitað að hafa átt þátt í árásinni. Umrædd Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu
EyjanFastir pennarÞað eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira
Hafa áhyggjur af heilsu Trump – Virðist veikburða og gerir sífellt fleiri mistök
FréttirDonald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, vann yfirburðasigur í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa í gær og virðist sigla hraðbyri að fullnaðarsigri. Helstu áhyggjur hans snúa að fjölmörgum dómsmálum sem liggja nú fyrir dómstóla landsins og gætu haft áhrif á kjörgengi hans en nú hafa læknar bent á að blikur gætu verið á lofti varðandi heilsu frambjóðandans. Lesa meira
Stórsigur Donald Trump í Iowa – Fékk helming kjörmanna
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt en hefð er fyrir því að þar hefst slagurinn um útnefningu flokksins. Barist var um 40 kjörmenn og þegar yfir 90% atkvæða hafa verið talinn er allt útlit fyrir að Trump fái helming þeirra eða 20 talsins. Það er í samræmi við Lesa meira
Trump notar kunnuglega taktík gegn sínum helsta keppinaut
EyjanDonald Trump, fyrrverandi forseti og núverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, reyndi á sínum tíma að halda á lofti þeirri kenningu að Barack Obama, forveri hans á forsetastóli, hefði falsað fæðingarvottorð sitt og væri ekki fæddur í Bandaríkjunum. Slíkar fullyrðingar eru rangar en Obama fæddist á Hawaii sem tilheyrir Bandaríkjunum en samkvæmt bandarísku stjórnarskránni verður forseti landsins Lesa meira