fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Donald Trump

Stormy Daniels lýsti „einstökum og hryllilegum“ getnaðarlim Donald Trump í smáatriðum

Stormy Daniels lýsti „einstökum og hryllilegum“ getnaðarlim Donald Trump í smáatriðum

Fókus
12.06.2024

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var fundinn sekur í síðasta mánuði um að hafa falsað viðskiptaskjöl og greitt mútur til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Hann var fundinn sekur í 34 af 34 ákæruliðum og mun dómsuppkvaðning fara fram þann 11. júlí næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sem forseti telst til dæmdra afbrotamanna. Lesa meira

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri

Fréttir
10.06.2024

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sneri bakinu við Jeffrey Gunter sem hann skipaði sem sendiherra á Íslandi. Trump lýsti yfir stuðningi við mótherja hans, Sam Brown, í heitu prófkjöri í Nevada. „Sam Brown er hræðslulaus amerískur föðurlandsvinur, sem hlotið hefur purpurahjartað, sem sýnt hefur að hann hefur staðfestu og hugrekki til að kljást við óvini okkar, Lesa meira

Bandbrjálaðir stuðningsmenn Trump kalla eftir uppþoti, byltingu og ofbeldisfullum hefndum fyrir fordæmalausa dóminn

Bandbrjálaðir stuðningsmenn Trump kalla eftir uppþoti, byltingu og ofbeldisfullum hefndum fyrir fordæmalausa dóminn

Pressan
31.05.2024

Stuðningsmenn fyrrum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, eru brjálaðir eftir að Trump var í gær sakfelldur 34 ákæruliðum í máli sem varðaði þöggunargreiðslur hans til fyrrum klámstjörnunnar Stormy Daniels. Kalla stuðningsmenn eftir borgaralegri óhlýðni, óeirða og hefnda. Gærdagurinn var sögulegur þar sem Trump var fyrsti Bandaríkjaforsetinn sem er sakfelldur fyrir glæp. Stuðningsmenn brugðust ókvæða við og hafa Lesa meira

Telur að Biden taktík Trump geti haft neikvæð áhrif á framboð Trump

Telur að Biden taktík Trump geti haft neikvæð áhrif á framboð Trump

Eyjan
31.05.2024

Donald Trump og Joe Biden, sem berjast um forsetaembættið í Bandaríkjunum, hafa fallist á að mætast í tvennum sjónvarpskappræðum. Óhætt er að segja að hiti sé farinn að færast í leikinn því orðræða frambjóðendanna harðnar nánast með hverjum deginum. En að mati sérfræðings þá virðist Trump ekki hafa lært af mistökunum sem hann gerði 2020 í aðdraganda sjónvarpskappræðna hans og Biden. Trump dró Lesa meira

Svona brást Trump við sakfellingunni á þessum sögulega degi – „Ég er mjög saklaus maður“

Svona brást Trump við sakfellingunni á þessum sögulega degi – „Ég er mjög saklaus maður“

Fréttir
30.05.2024

Fyrrum forseti Bandaríkjanna Donald Trump var í dag sakfelldur í öllum ákæruliðum í sakamáli sem var höfðað gegn honum út af svonefndum þöggunargreiðslum. Hann var fundinn sekur um að hafa falsað gögn til að leyna greiðslum til fyrrum klámstjörnunnar Stormy Daniels sem hann hafði átt í nánu samneyti við. Hann er fyrsti fráfarandi forseta Bandaríkjanna Lesa meira

Lýsir ótrúlegri upplifun af golfhring með Donald Trump – Spurði sig hvað væri um að vera þegar hann sá þetta

Lýsir ótrúlegri upplifun af golfhring með Donald Trump – Spurði sig hvað væri um að vera þegar hann sá þetta

433Sport
29.05.2024

Wayne Rooney fór óvænt í golf með Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, þegar hann spilaði í Bandaríkjunum. Það var upplifun, svo ekki meira sé sagt. Manchester United goðsögnin Rooney, sem nú er knattspyrnustjóri Plymouth, var þarna á mála hjá DC United vestan hafs. Hann átti síðar eftir að þjálfa liðið, en hann og Trump tóku golfhringinn Lesa meira

Klóra sér í kollinum yfir óvæntu hrósi Trump – „Hannibal Lecter er dásamlegur maður“

Klóra sér í kollinum yfir óvæntu hrósi Trump – „Hannibal Lecter er dásamlegur maður“

Fréttir
13.05.2024

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er á fullu að vinna að því að vera aftur kjörinn forseti Bandaríkjanna, þann 5. nóvember á þessu ári. Hann heldur kosningafundi í gríð og erg á milli þess sem hann skýst í réttarsal til þess að svara fyrir hin ýmsu dómsmál sem höfðað hafa verið gegn honum. Ræða Trump á Lesa meira

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Fréttir
01.05.2024

Eins og kunnugt er standa nú yfir réttarhöld í máli saksóknara í New York gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðanda, en hann er sakaður um að hafa greitt klámmyndaleikkonu fé fyrir að þegja um að þau hafi átt kynferðislegt samræði. Trump, sem verður 78 ára 14. júní næstkomandi, hefur ítrekað sést sofna Lesa meira

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Svindlað á stuðningsfólki Trump í gegnum Kalkofnsveg – „Það er ekkert sem bannar þetta samkvæmt íslenskum lögum“

Fréttir
27.02.2024

Óprúttnir netþrjótar frá Norður Makedóníu hafa svikið út mikla peninga frá stuðningsfólki Donald Trump í Bandaríkjunum. Þetta hafa þeir gert í gegnum vefsíður sem skráðar eru hjá íslensku fyrirtæki með heimilisfang að Kalkofnsvegi. Á síðunum selja netþrjótarnir svokölluð Trump kort (Trump cards), debetkort sem þeir segja að innihaldi 200 þúsund dollara í framtíðarvirði. Það er Lesa meira

Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump

Er viss um að Katrín sé ánægð með Trump

Eyjan
23.02.2024

Gabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar sem er ungliðahreyfing Viðreisnar ritar aðsenda grein á Vísi. Þar segist hann viss um að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé ánægð með nýleg ummæli Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og núverandi forsetaframbjóðanda, um Atlantshafsbandalagið (NATO). Gabríel rifjar upp að Trump sagði nýlega að yrði hann kjörinn forseti á ný myndi hann sjá til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af