Blæddi úr Trump eftir skotárás á kosningafundi – Skotmaðurinn sagður látinn
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa orðið fyrir skotárás á kosningafundi í Butlet í Pennsylvaníu-fylki í Bandaríkjunum í kvöld. Ekki liggur fyrir hvers konar vopn var notað í árásinni. Í myndskeiði af atvikinu má sjá Trump falla til jarðar eftir háværa hvelli en lífverðir hans brugðust fljótt við og umkringdu Lesa meira
Trump þvertekur fyrir að tengjast umdeildri áætlun sem á að gjörbreyta Bandaríkjunum
EyjanFyrrum starfsfólk Donald Trump hefur sett saman handbók um hvernig haga á valdatöku hans ef hann sigrar í forsetakosningunum í nóvember. Handbókin, eða áætlunin, nefnist „Project 25“ og segja sumir hana vera aðvörun um hvað sé í vændum ef Trump kemst til valda. Aðrir telja að bókin sé bara draumórar áhrifamikilla einstaklinga á hægri væng stjórnmálanna. Á föstudaginn reyndi Trump að taka Lesa meira
Ótrúlegar sögur um Trump í nýrri bók – Átti erfitt með að muna að hann er ekki lengur forseti
Eyjan„Hann sagði mér, fullur sjálfsöryggis, að Joan Rivers hefði kosið hann þegar hann bauð sig fram til forseta.“ Þetta segir Ramin Setoodeh í nýrri bók sinni um Donald Trump en hún heitir „Apprentice in Wonderland“. Hann ræddi nýlega um bókina í þættinum „The Source“ á CNN og sagði að fyrrgreind ummæli Trump hafi nú ekki verið alveg sönn. Ástæðan er að Joan Rivers lést 2014 en hún var þekktur grínisti og leikari. Hún Lesa meira
Hún hvarf úr sviðsljósinu eftir ósigur Trump í forsetakosningunum – Nú eru háværir orðrómar á kreiki um hana
FréttirEf maður skoðar Instagram Ivanka Trump, sem er dóttir Donald Trump, þarf að fara allt aftur til 5. janúar 2021 til að finna mynd af henni með föður sínum. Þetta var daginn áður en stuðningsmenn Trump réðust á þinghúsið í Washington D.C. Hún hefur ekki birt eina einustu mynd af föður sínum eftir þetta en það eru myndir af henni á brimbretti, í Lesa meira
Trump með snjallan skattaleik fyrir bandarísku millistéttina – Tryggir þetta honum sigur í kosningunum?
EyjanDonald Trump setti nýlega fram snjalla hugmynd fyrir bandarísku millistéttina og fer hún eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Sumir velta fyrir sér hvort þessi tillaga geti verið það sem til þarf, til að tryggja Trump sigur í forsetakosningunum. Ef þú hefur farið til Bandaríkjanna þá kannast þú eflaust við þá venju að það er ætlast til þjórfé Lesa meira
Trumpaður út í Fox eftir viðtal við fyrrum þingforseta – „Enginn getur nokkurn tímann treyst Fox fréttastofunni“
PressanDonald Trump er ekki ánægður með Fox fréttastofuna og lýsti því yfir í gær að „enginn geti nokkurn tímann treyst“ fréttum þaðan. Talið er að Trump sé þarna að bregðast við ummælum fyrrum forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Paul Ryan, sem féllu í síðustu viku hjá Fox. Þar sagði Ryan að Trump væri ófær um að taka Lesa meira
Vanstilltur tölvupóstur Donald Trump vekur upp spurningar um geðheilsu hans – „Hann mun gera allt til að vinna kosningarnar“
PressanFramboð fyrrum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, vakti upp spurningar í gær fyrir tölvupóst sem var sendur stuðningsmönnum sem þótti vægast sagt vanstilltur. Gagnrýnendur Trump segja hann farinn af límingunum og að tölvupósturinn hafi verið ógeðfelldur og jafnvel hættulegur. Fréttamaðurinn Jim Acosta hjá CNN spurði í kjölfarið hvort að fyrrum forsetinn sé nú loksins orðinn „alveg stjórnlaus“ Lesa meira
Fyrrverandi sendiherra á Íslandi ræðst á Trump og Repúblíkanaforystuna – „Geðbilað raus“
FréttirJeffrey Gunter, fyrrverandi sendiherra á Íslandi, er sár og reiður fyrrverandi yfirmanni sínum Donald Trump og yfirstjórn Repúblíkanaflokksins eftir að hann tapaði í forvali í Nevada fylki. Sagði hann að brögð væru í tafli. Gunter tapaði fyrir Sam Brown, fyrrverandi hermanni, sem Trump hafði lýst yfir stuðningi við. En baráttan á milli Gunter og Brown Lesa meira
Stormy Daniels lýsti „einstökum og hryllilegum“ getnaðarlim Donald Trump í smáatriðum
FókusDonald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var fundinn sekur í síðasta mánuði um að hafa falsað viðskiptaskjöl og greitt mútur til klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Hann var fundinn sekur í 34 af 34 ákæruliðum og mun dómsuppkvaðning fara fram þann 11. júlí næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sem forseti telst til dæmdra afbrotamanna. Lesa meira
Trump sveik sendiherra sinn á Íslandi – Studdi erkifjandann í prófkjöri
FréttirDonald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sneri bakinu við Jeffrey Gunter sem hann skipaði sem sendiherra á Íslandi. Trump lýsti yfir stuðningi við mótherja hans, Sam Brown, í heitu prófkjöri í Nevada. „Sam Brown er hræðslulaus amerískur föðurlandsvinur, sem hlotið hefur purpurahjartað, sem sýnt hefur að hann hefur staðfestu og hugrekki til að kljást við óvini okkar, Lesa meira