Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?
Pressan„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira
RuPaul rifjar upp erfiða minningu: Segir Donald Trump hafa áreitt sig
Dragdrottningin og raunveruleikastjarnan RuPaul Charles hefur orðið fyrir kynferðislegu áreiti frá núverandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Þetta segir hann í viðtali við Hollywood Inquirer og staðfestir að þetta hafi verið árið 1995 í frumsýningarteiti kvikmyndarinnar To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar. Samkvæmt RuPaul reyndi Trump að káfa á kynfærum dragdrottningarinnar, haldandi að hann væri Lesa meira
Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri
FókusÚtför Barböru Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna fór fram á laugardag í Houston., en hún lést miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn. Þrír fyrrum forsetar mættu til að votta henni virðingu sína, Barack Obama, George W. Bush, sonur hennar, og Bill Clinton. Má sjá þá á meðfylgjandi mynd ásamt eiginkonum þeirra, Michelle Obama, Laura Bush og Hillary Clinton, Lesa meira