Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum
Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira
Barbra Streisand skýtur föstum skotum á Trump – „Ekki ljúga að mér“
FókusBarbra Streisand gaf á fimmtudag út nýtt lag, Don´t Lie to Me og í laginu sem er mjög pólitískt skýtur föstum skotum að Donald Trump Bandaríkjaforseta. Lagið er mjög í anda Streisand, veglegt tónaflóð þar sem reynir á kraftmikla rödd söngkonunnar, svona í takt við flest hennar lög. En í þetta sinn beinir hún orðum Lesa meira
Brjálæðisleg kenning Michael Moore um Donald Trump – Getur þetta verið rétt hjá honum?
PressanFyrir 14 árum var heimildamyndin Fahrenheit 9/11 í leikstjórn Michael Moore gefin út. Hún fjallar á gagnrýnin hátt um stríðið í Írak, stjórn Bush og stríðið gegn hryðjuverkum. Myndin sló í gegn og tók inn 222 milljónir dollara í miðsölu. Nú hefur Michael Moore gert framhald af myndinni. Nýja myndin heitir Fahrenheit 11/9. Titillinn vísar Lesa meira
Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu
FréttirPopúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira
Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída
EyjanNý stjarna er að rísa innan Demókrataflokkins í Bandaríkjunum, hinn tæplega fertugi Andrew Gillum sem býður sig fram til ríkisstjóraembættis í Flórída nú í haust. Vinsældir Gillum, sem ólst upp í mikilli fátækt, eru miklar og margir sjá framtíðarforseta í honum. Donald Trump finnst sér ógnað og hefur þegar gagnrýnt Gillum á sinn einstaka máta. Ólst upp í fátækt Andrew D. Gillum Lesa meira
Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?
PressanDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira
Hafa áhyggjur af afskiptum Rússa af áformum Makedóníu um aðild að NATO
FréttirLýðveldið Norður-Makedónía (betur þekkt sem Makedónía) verður aðildarríki NATO ef allt gengur samkvæmt áætlun en aðildin fellur ekki í góðan jarðveg hjá Rússum enda líta þeir á Balkanskaga og nærliggjandi svæði sem áhrifasvæði sitt og kæra sig ekki um að fá enn eitt NATO-ríki í bakgarð sinn. Á leiðtogafundi NATO fyrr í sumar var Donald Lesa meira
Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?
FréttirÞað hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Donald Trump virðist ekki vera neitt sérstaklega hlýtt til Þýskalands og Angelu Merkel kanslara. Hann hefur ekki farið leynt með þessar tilfinningar sínar og skoðanir og sett þær fram bæði í ræðu og riti. Má þar nefna ummæli hans um að Þjóðverjar séu háðir orku frá Rússlandi Lesa meira
Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum
Rúmlega 2.000 manns sóttu fund á hóteli í Las Vegas þegar forval repúblikana stóð yfir 2015. Þegar Trump var í ræðustól kom hann auga á 26 ára rauðhærða konu í mannhafinu og bauð henni að varpa fram spurningu til sín. Unga konan, sem heitir Maria Butina, sagðist vera frá Rússlandi og vildi gjarnan vita hver Lesa meira
Steinunn ræktar íslenska hesta í San Diego: Hrifin af Donald Trump
FókusSteinunn Sædal er ein af þeim fáu Íslendingum sem þekkja hernað af eigin raun en hún barðist með landgöngudeild Bandaríkjahers í stríðinu í Írak sem braust út árið 2003. Steinunn var þá einstæð móðir og fór samtals tvo túra í þennan mikla hildarleik. Í seinni ferðinni lenti hún í sprengjuárás og er enn að kljást Lesa meira