fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Donald Trump

Steinunn ræktar íslenska hesta í San Diego: Hrifin af Donald Trump

Steinunn ræktar íslenska hesta í San Diego: Hrifin af Donald Trump

Fókus
03.08.2018

Steinunn Sædal er ein af þeim fáu Íslendingum sem þekkja hernað af eigin raun en hún barðist með landgöngudeild Bandaríkjahers í stríðinu í Írak sem braust út árið 2003. Steinunn var þá einstæð móðir og fór samtals tvo túra í þennan mikla hildarleik. Í seinni ferðinni lenti hún í sprengjuárás og er enn að kljást Lesa meira

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Pressan
26.06.2018

Bandaríski mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson hefur ákveðið að flytja hluta framleiðslu sinnar frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs Bandaríkjanna og ESB. Eftir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lagði refsitoll á ál og stál frá ESB hækkaði ESB tolla á Harley-Davidson mótorhjóla úr 6% í 31%. Ákvörðun Harley-Davidson er ákveðinn ósigur fyrir Trump sem hefur lofsamað fyrirtækið sem fyrirmynd fyrirtækja með Lesa meira

Trump segir glæpi í Þýskalandi hafa aukist eftir að byrjað var að taka á móti hælisleitendum

Trump segir glæpi í Þýskalandi hafa aukist eftir að byrjað var að taka á móti hælisleitendum

Fréttir
19.06.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir í færslu á Twitter-síðu sinni að glæpum hafi fjölgað í Þýskalandi eftir að landið hóf að taka á móti hælisleitendum. Þetta er annar dagurinn í röð sem Trump tjáir sig um um glæpatíðni í Þýskalandi á Twitter. „Glæpum hefur fjölgað um 10% plús (ráðamenn vilja ekki segja frá því) síðan að Lesa meira

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Pressan
11.06.2018

„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira

RuPaul rifjar upp erfiða minningu: Segir Donald Trump hafa áreitt sig

RuPaul rifjar upp erfiða minningu: Segir Donald Trump hafa áreitt sig

01.06.2018

Dragdrottningin og raunveruleikastjarnan RuPaul Charles hefur orðið fyrir kynferðislegu áreiti frá núverandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Þetta segir hann í viðtali við Hollywood Inquirer og staðfestir að þetta hafi verið árið 1995 í frumsýningarteiti kvikmyndarinnar To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar. Samkvæmt RuPaul reyndi Trump að káfa á kynfærum dragdrottningarinnar, haldandi að hann væri Lesa meira

Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri

Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri

Fókus
22.04.2018

Útför Barböru Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna fór fram á laugardag í Houston., en hún lést miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn. Þrír fyrrum forsetar mættu til að votta henni virðingu sína, Barack Obama, George W. Bush, sonur hennar, og Bill Clinton. Má sjá þá á meðfylgjandi mynd ásamt eiginkonum þeirra, Michelle Obama, Laura Bush og Hillary Clinton, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af