Trump uppfyllti hinstu ósk deyjandi manns
PressanMeð aðstoð systur sinnar fékk deyjandi maður hinstu ósk sína uppfyllta. Hann er mikill aðdáandi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og átti sér þá ósk heitasta að geta rætt við forsetann. Trump frétti af þessu og gerði sér lítið fyrir og hringdi í manninn á þriðjudaginn og ræddi við hann. Jay Barrett, 44 ára, býr í Connecticut. Lesa meira
Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira
Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, mun í dag lýsa yfir neyðarástandi á landamærunum að Mexíkó. Þetta gerir hann til að geta fjármagnað byggingu múrs á landamærunum en það var eitt helsta kosningaloforð hans. Þingið samþykkti fjárlög í nótt með miklum meirihluta í báðum deildum. Í þeim er ekki gert ráð fyrir fjárveitingu til byggingar múrsins mikla á Lesa meira
Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti
PressanAndrew McCabe, fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir að embættismenn, sem starfa náið með Donald Trump, forseta, hafi rætt möguleikann á að nota grein 25 í stjórnarskránni til að koma Trump úr embætti. Þetta hafi þeir gert nokkrum mánuðum eftir að Trump tók við embætti. McCabe tók við stöðu yfirmanns FBI í stuttan tíma eftir Lesa meira
Trump flutti stefnuræðu sína í nótt – Sáttatónn – Lofar að reisa múrinn margumrædda
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti stefnuræða sínu, State of the Union, fyrir bandaríska þinginu í nótt að íslenskum tíma. Það má segja að ákveðins sáttatóns hafi gætt í ræðunni en um leið sótti hann hart að demókrötum. Hann hóf ræðuna á að segja að Bandaríkjamenn vilji láta „eina þjóð“ stýra sér en ekki „tvo flokka“. Hann Lesa meira
Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, og leyniþjónustur hans eru greinilega á öndverðum meiði um stöðu heimsmála. Þetta fer illa í Trump og í gær skammaði hann leyniþjónustustofnanir fyrir mat þeirra á stöðunni í Íran og aðgangi Írana að kjarnorkuvopnum. Í nokkrum Twitterfærslum skammaði hann leyniþjónusturnar og sagði að þær „virðist vera einstaklega aðgerðarlausar og barnalegar“ hvað varðar Lesa meira
Hillary Clinton útilokar ekki framboð gegn Trump 2020
PressanCNN segist hafa heimildir fyrir að Hillary Clinton hafi sagt vinum sínum að hún útiloki ekki að bjóða sig fram til forseta á nýjan leik og takast á við Donald Trump 2020. Clinton tapaði í forkosningum demókrata 2008 fyrir Barack Obama sem síðar varð forseti. Hún tapaði síðan fyrir Trump í forsetakosningunum 2016. Margir demókratar Lesa meira
Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands
PressanSkömmu fyrir jól tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að bandarískar hersveitir yrðu kallaðar heim frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi. Heiko Maas, jafnaðarmaður og utanríkisráðherra Þýskalands, var ekki sáttur við þetta og lét óánægju sína í ljós á sama hátt og Trump, hann nöldraði á Twitter. „IS (Íslamska ríkið) hefur verið hrakið aftur á bak en hættan er Lesa meira
Þetta talar enginn um í tengslum við Donald Trump
PressanÞað voru margir sem áttu erfitt með að leyna vonbrigðum sínum þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna og síðan settur í embætti fyrir rétt rúmum tveimur árum. En nú þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað situr Trump örugglega á forsetastóli þrátt fyrir öll hneykslismálin tengd honum sem hafa ratað í fjölmiðla á undanförnum misserum. BT Lesa meira
George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur
PressanGeorge W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira