Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur
Pressan„Í fyrsta sinn í lífinu er Donald Trump í alvöru áhyggjufullur yfir framtíð sinni, bæði einkalífi og atvinnulega séð.“ Þetta segir bandaríska goðsögnin Carl Bernstein, blaðamaður, sem átti stóran þátt í að koma upp um Watergate-hneykslið í byrjun áttunda áratugarins en það mál varð Richard Nixon, forseta, að falli og neyddist hann til að segja Lesa meira
Mueller nálgast Trump – Einbúi í Lundúnum og turn í Moskvu auka þrýstinginn á Trump
PressanEftir 18 mánaða langa rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar FBI á meintum tengslum kosningaframboðs Donald Trump við rússneska aðila er forsetinn sjálfur nú í fyrsta sinn kominn í beina snertingu við rannsóknina og er getið í réttarskjölum. Þar nefnist hann þó aðeins „Einstaklingur 1“ enn sem komið er. „Einstaklingur 1“ kemur við sögu í játningu Michael Cohen, Lesa meira
Úrslit bandarísku þingkosninganna gera Trump erfitt fyrir
FréttirNiðurstaða þingkosninganna í Bandaríkjunum á þriðjudaginn kom almennt ekki á óvart. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild þingsins en kosið var um öll 435 sætin í deildinni. Repúblikanar héldu meirihluta sínum í öldungadeildinni og því verður ástandið þar óbreytt hvað varðar samskipti þings og forseta. En það að demókratar séu nú komnir í meirihluta í fulltrúadeildinni Lesa meira
Er hann hinn nýi Obama?
FréttirBeto O’Rourke berst nú hatrammlega fyrir að ná kjöri sem öldungadeildarþingmaður fyrir Texas í kosningunum sem verða í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Texas er sterkt vígi repúblikana og því ræðst O’Rourke ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur verið þingmaður í fulltrúadeildinni síðan 2013 en vill nú komast í öldungadeildina. Kosningabarátta hans Lesa meira
Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum
Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira
Barbra Streisand skýtur föstum skotum á Trump – „Ekki ljúga að mér“
FókusBarbra Streisand gaf á fimmtudag út nýtt lag, Don´t Lie to Me og í laginu sem er mjög pólitískt skýtur föstum skotum að Donald Trump Bandaríkjaforseta. Lagið er mjög í anda Streisand, veglegt tónaflóð þar sem reynir á kraftmikla rödd söngkonunnar, svona í takt við flest hennar lög. En í þetta sinn beinir hún orðum Lesa meira
Brjálæðisleg kenning Michael Moore um Donald Trump – Getur þetta verið rétt hjá honum?
PressanFyrir 14 árum var heimildamyndin Fahrenheit 9/11 í leikstjórn Michael Moore gefin út. Hún fjallar á gagnrýnin hátt um stríðið í Írak, stjórn Bush og stríðið gegn hryðjuverkum. Myndin sló í gegn og tók inn 222 milljónir dollara í miðsölu. Nú hefur Michael Moore gert framhald af myndinni. Nýja myndin heitir Fahrenheit 11/9. Titillinn vísar Lesa meira
Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu
FréttirPopúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira
Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída
EyjanNý stjarna er að rísa innan Demókrataflokkins í Bandaríkjunum, hinn tæplega fertugi Andrew Gillum sem býður sig fram til ríkisstjóraembættis í Flórída nú í haust. Vinsældir Gillum, sem ólst upp í mikilli fátækt, eru miklar og margir sjá framtíðarforseta í honum. Donald Trump finnst sér ógnað og hefur þegar gagnrýnt Gillum á sinn einstaka máta. Ólst upp í fátækt Andrew D. Gillum Lesa meira
Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?
PressanDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira