Trump flutti stefnuræðu sína í nótt – Sáttatónn – Lofar að reisa múrinn margumrædda
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti stefnuræða sínu, State of the Union, fyrir bandaríska þinginu í nótt að íslenskum tíma. Það má segja að ákveðins sáttatóns hafi gætt í ræðunni en um leið sótti hann hart að demókrötum. Hann hóf ræðuna á að segja að Bandaríkjamenn vilji láta „eina þjóð“ stýra sér en ekki „tvo flokka“. Hann Lesa meira
Trump biður leyniþjónustur sínar um að „setjast aftur á skólabekk“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, og leyniþjónustur hans eru greinilega á öndverðum meiði um stöðu heimsmála. Þetta fer illa í Trump og í gær skammaði hann leyniþjónustustofnanir fyrir mat þeirra á stöðunni í Íran og aðgangi Írana að kjarnorkuvopnum. Í nokkrum Twitterfærslum skammaði hann leyniþjónusturnar og sagði að þær „virðist vera einstaklega aðgerðarlausar og barnalegar“ hvað varðar Lesa meira
Hillary Clinton útilokar ekki framboð gegn Trump 2020
PressanCNN segist hafa heimildir fyrir að Hillary Clinton hafi sagt vinum sínum að hún útiloki ekki að bjóða sig fram til forseta á nýjan leik og takast á við Donald Trump 2020. Clinton tapaði í forkosningum demókrata 2008 fyrir Barack Obama sem síðar varð forseti. Hún tapaði síðan fyrir Trump í forsetakosningunum 2016. Margir demókratar Lesa meira
Hörð gagnrýni á utanríkisstefnu Þýskalands
PressanSkömmu fyrir jól tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti að bandarískar hersveitir yrðu kallaðar heim frá hinu stríðshrjáða Sýrlandi. Heiko Maas, jafnaðarmaður og utanríkisráðherra Þýskalands, var ekki sáttur við þetta og lét óánægju sína í ljós á sama hátt og Trump, hann nöldraði á Twitter. „IS (Íslamska ríkið) hefur verið hrakið aftur á bak en hættan er Lesa meira
Þetta talar enginn um í tengslum við Donald Trump
PressanÞað voru margir sem áttu erfitt með að leyna vonbrigðum sínum þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna og síðan settur í embætti fyrir rétt rúmum tveimur árum. En nú þegar kjörtímabilið er rúmlega hálfnað situr Trump örugglega á forsetastóli þrátt fyrir öll hneykslismálin tengd honum sem hafa ratað í fjölmiðla á undanförnum misserum. BT Lesa meira
George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur
PressanGeorge W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira
Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana
PressanMichael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að hann hafi greitt RedFinch fyrirtækinu fyrir að eiga við tvær skoðanakannanir þar sem Trump kom við sögu. Þetta gerði hann 2014 og 2015 samkvæmt fyrirmælum Trump. The Wall Street Journal skýrði frá þessu í gær. 2014 greiddi Cohen RedFinch fyrir að reyna að láta Trump koma Lesa meira
Vestri frá 1958 er að gera allt vitlaust – Trump og stór múr koma við sögu – Myndband
PressanÍ þrítugasta þætti vestraseríunnar Trackdown, sem var framleiddi á árunum 1957-1959, kemur dularfullur aðkomumaður í heimsókn í bandarískan smábæ. Maðurinn sannfærir íbúana um að fljótlega muni loftsteinar lenda á honum með tilheyrandi hörmungum. Eina leiðin til að bjarga bæjarbúum er að þeir greiði fyrir byggingu múrs úr töframálmi. Nafn mannsins? Jú, hann heitir Trump, Walter Lesa meira
Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“
PressanÞað þokast ekkert áleiðis í deilum Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og demókrata á þingi um að binda enda á lokun ríkisstofnana sem hafa nú verið lokaðar í tæpar þrjár vikur vegna deilna forsetans og demókrata um fjárlög en Trump neitar að samþykkja. Starfsfólk margra opinberra stofnana situr því launalaust heima. Trump fundaði með Nancy Pelosi og Lesa meira
Spáði fyrir um Brexit og hryðjuverk – Dökkt útlit á næsta ári – Trump missir heyrnina – Morðtilræði við Pútín – Efnahagshrun í Evrópu
PressanÁrið 1996 lést hin búlgarska Baba Vanga. Hún er þó fjarri því að vera gleymd, að minnsta kosti ekki í ákveðnum hópum. Baba Vanga var blind en hún missti sjónina á dularfullan hátt í miklu óveðri þegar hún var 12 ára. Í dag er hún einhverskonar goðsögn meðal margra samsæriskenningasmiða sem þykjast geta lesið eitt Lesa meira