Segja Trump finna til innilokunarkenndar
PressanVegna COVID-19 faraldursins hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ekki farið úr Hvíta húsinu í fimm vikur. Eftir því sem Washington Post segir þá er forsetinn farinn að finna til innilokunarkenndar. Hann og eiginkonan, Melania, neyðast til að vera heima og fara eftir fyrirmælum yfirvalda um að vera heima, svokölluð „stay at home order“. En eins og Lesa meira
Trump vill kanna hvort sótthreinsiefni virki gegn COVID-19 ef þeim er sprautað í fólk
PressanÁ daglegum fréttamannafundi um COVID-19 faraldurinn í gær sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að það væri athyglisvert að kanna hvort hægt sé að nota sótthreinsiefni gegn veirunni, það er að segja með því að sprauta efnum í fólk. Margir læknar vara sterklega við þessu. Allt hófst þetta með því að embættismaður í heimavarnarráðuneytinu sagði að sótthreinsiefni Lesa meira
Trump segir hugsanlegt að COVID-19 veiran komi aldrei aftur
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur átt í orðaskaki við Robert Redfield, yfirmann bandarískra heilbrigðisyfirvalda, vegna hugsanlegs seinni faraldurs COVID-19 í haust. Redfield sagði nýlega í samtali við BBC að mjög líklega myndi önnur holskefla COVID-19 ríða yfir í haust og gæti það orðið á hinum hefðbundna inflúensutíma sem myndi gera ástandið mun verra. En á fréttamannafundi Lesa meira
Trump ætlar að loka tímabundið á komur innflytjenda til Bandaríkjanna
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt á Twitter að hann ætli að reyna að stöðva aðstreymi innflytjenda til Bandaríkjanna. Hann ætlar að gefa út forsetatilskipun sem leggur bann við komum innflytjenda til landsins á meðan COVID-19 faraldurinn geisar. Hann skrifaði að að vegna árásar ósýnilegs óvinar og þarfarinnar fyrir að vernda störf Bandaríkjamanna ætli hann Lesa meira
Enn einu sinni hegðaði Trump sér undarlega á fréttamannafundi – „Ekkert snýst um mig“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hélt fréttamannafund í Hvíta húsinu í gær þar sem farið var yfir gang mála varðandi COVID-19 faraldurinn í Bandaríkjunum. Trump notaði hluta af fundinum til að lesa upp blaðagrein þar sem honum er hrósað fyrir aðgerðir hans í tengslum við faraldurinn. Að upplestrinum loknum sýndi hann myndband þar sem honum var hrósað Lesa meira
Segir Trump hræddan
PressanDonald Trump rak í gær Glenn Fines úr starfi en hann átti að hafa yfirumsjón með hjálparpakka bandarískra stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins. Í honum felst að 2.300 milljarðar dollara verða notaðir til að ýmissa verkefna og björgunaraðgerða. Fine tók við starfinu í síðustu viku og því var starfstími hans ansi stuttur. Hann átti að stýra Lesa meira
Þetta gerir Trump þegar honum finnst sér vera ógnað
PressanÍ miðjum COVID-19 faraldri gefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sér enn tíma til að ráðast harkalega á valdamiklar konur. Síðustu daga hafa helstu óvinir hans úr röðum kvenna verið Nancy Pelosi demókrati og formaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Gretchen Whitmer ríkisstjóri í Michigan og Mary Barra forstjóri General Motors. „Þegar forsetanum finnst sér vera ógnað ræðst hann alltaf Lesa meira
Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tröllatrú á sjálfum sér og telur sig vita margt miklu betur en allir aðrir. Þetta kom greinilega í ljós á fréttamannafundi á mánudaginn. Þá spurði Yamiche Alcindor, fréttamaður PBS NewsHour, Trump af hverju ekki væru tekin jafn mörg sýni í Bandaríkjunum og í Suður-Kóreu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Trump gaf Lesa meira
Morgunblaðið fagnar komu Pence: „Góður gestur boðinn velkominn“
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins fagnar komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna í skrifum sínum í dag. Pence þykir afar íhaldssamur og er hann afar um deildur fyrir skoðanir sínar, sem lúta sjaldnast lögmálum vísindanna, en Pence trúir til dæmis ekki á loftslagshlýnun af mannavöldum, telur samkynhneigð vera val fólks, sem snúa megi við með raflostmeðferð og þá hefur Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir: Ísland er ekki til sölu
EyjanEftir upphlaupið sem varð í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti falaðast eftir að kaupa Grænland, kom upp kvittur þess efnis að hann gæti snúið sér næst að Íslandi. Var þetta til dæmis rætt í einum vinsælasta fréttaskýringaþætti í Bandaríkjunum, Fox & Friends, þar sem einn þáttastjórnandinn sagðist hafa heyrt að Ísland væri næst, en Lesa meira