Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira
Ný spá – Trump mun bíða afhroð í kosningunum í nóvember
PressanHeimsfaraldur kórónuveiru hefur gjörbreytt hinu pólitíska andrúmslofti í Bandaríkjunum þar sem forsetakosningar fara fram í byrjun nóvember. Áður en heimsfaraldurinn skall á bentu skoðanakannanir til að Donald Trump, sitjandi forseti, myndi bera sigur úr býtum í nóvember en reiknilíkan sýnir að hann muni bíða afhroð. Góður gangur í efnahagslífinu hefur verið verðmætasta pólitíska eign Trump Lesa meira
Obama gagnrýnir viðbrögð bandarískra stjórnvalda við heimsfaraldrinum
PressanBarack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur látið lítið fyrir sér fara á stjórnmálasviðinu síðan hann lét af völdum og Donald Trump tók við forsetembættinu í janúar 2017. Hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar blandi sér ekki í stjórnmálaumræðuna en Obama virðist vera að rjúfa þá hefð. Nýlega gagnrýndi hann Trump harðlega fyrir viðbrögð Lesa meira
Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara
PressanÓþekktur hópur tölvuþrjóta hótar að birta viðkvæmar upplýsingar um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í vikunni. Hópurinn krefst 42 milljóna dollara fyrir að sleppa því að birta upplýsingarnar. Hópurinn er sagður hafa brotist inn í tölvukerfi lögmannsskrifstofu í New York og stolið miklu magni gagna. Alríkislögreglan FBI rannsakar nú málið. Samkvæmt frétt Forbes þá notuðu þrjótarnir forrit, Lesa meira
Þess vegna neitar Trump að nota andlitsgrímu
PressanFjölmiðlar hafa skýrt frá því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi neitað að nota andlitsgrímur þegar tilefni hefur verið til og aðrir í kringum hann hafa notað slíkar grímur. Fyrir þessu er ákveðin ástæða. Hún er að í Bandaríkjunum getur ein óheppileg ljósmynd haft mikil áhrif á stjórnmálaferil fólks og gert út af við vonir Lesa meira
„Mér finnst að Obama eigi að þegja“
PressanBarack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, komst í fréttirnar í síðustu viku eftir að hann gagnrýndi viðbrögð Donald Trump, núverandi forseta, við kórónuveirufaraldrinum harðlega. Þetta sætti tíðindum því það er hefð í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar haldi sig til hlés og tjái sig ekki mikið um eftirmenn sína. Þetta hélt þó ekki aftur af Obama þegar Lesa meira
Hópur repúblikana sækir að Trump – „Eftir fjögur ár til viðbótar af þessu, verða Bandaríkin þá til?“
PressanHópur repúblikana rekur nú mjög harða herferð gegn Donald Trump forseta. Það hefur vakið töluverða athygli að einn af meðlimum hópsins er eiginmaður Kellyanne Conway, sem hefur verið sauðtryggur ráðgjafi Trump frá því í janúar 2017. Hún hefur varið forsetann með kjafti og klóm, óháð því hvað hefur gengið á. En nú glímir hún greinilega Lesa meira
Trump er ósáttur við Fox News
PressanÞað hefur lengi verið kært á milli Donald Trump og hinnar hægrisinnuðu fréttastöðvar Fox News en nú hefur snuðra hlaupið á þráðinn. Að minnsta kosti er Trump ósáttur við stöðina og lýsir eftir annarri stöð sem geti flutt fréttir eins og hann vill hafa þær. The Guardian skýrir frá þessu. Trump hefur ráðist að Fox Lesa meira
„Það er sagt að ég sé sá Bandaríkjaforseti sem hefur lagt harðast að sér“
PressanKosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum er farin af stað. Donald Trump, núverandi forseti, og Joe Biden, sem var varaforseti í valdatíð Barack Obama, munu væntanlega takast á um embættið. Trump er þegar farinn að láta að sér kveða í baráttunni og hikar ekki frekar en fyrri daginn við að hefja sjálfan sig til skýjanna. Á Lesa meira
Afgerandi niðurstaða skoðanakönnunar fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanNú er hálft ár þangað til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og kjósa forseta til næstu fjögurra ára. Nokkuð ljóst er að sitjandi forseti, repúblikaninn Donald Trump, og demókratinn Joe Biden, sem var varaforseti í forsetatíð Barack Obama, munu takast á um embættið. Nýlega gerði Suffolk háskólinn skoðanakönnun fyrir USA Today um fylgi frambjóðendanna. Niðurstaðan er Lesa meira