Þetta gerir Trump þegar honum finnst sér vera ógnað
PressanÍ miðjum COVID-19 faraldri gefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sér enn tíma til að ráðast harkalega á valdamiklar konur. Síðustu daga hafa helstu óvinir hans úr röðum kvenna verið Nancy Pelosi demókrati og formaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Gretchen Whitmer ríkisstjóri í Michigan og Mary Barra forstjóri General Motors. „Þegar forsetanum finnst sér vera ógnað ræðst hann alltaf Lesa meira
Trump – „Ég veit meira en nokkur annar um Suður-Kóreu“ Síðan kom staðleysan
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tröllatrú á sjálfum sér og telur sig vita margt miklu betur en allir aðrir. Þetta kom greinilega í ljós á fréttamannafundi á mánudaginn. Þá spurði Yamiche Alcindor, fréttamaður PBS NewsHour, Trump af hverju ekki væru tekin jafn mörg sýni í Bandaríkjunum og í Suður-Kóreu í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Trump gaf Lesa meira
Morgunblaðið fagnar komu Pence: „Góður gestur boðinn velkominn“
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins fagnar komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna í skrifum sínum í dag. Pence þykir afar íhaldssamur og er hann afar um deildur fyrir skoðanir sínar, sem lúta sjaldnast lögmálum vísindanna, en Pence trúir til dæmis ekki á loftslagshlýnun af mannavöldum, telur samkynhneigð vera val fólks, sem snúa megi við með raflostmeðferð og þá hefur Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir: Ísland er ekki til sölu
EyjanEftir upphlaupið sem varð í kjölfar þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti falaðast eftir að kaupa Grænland, kom upp kvittur þess efnis að hann gæti snúið sér næst að Íslandi. Var þetta til dæmis rætt í einum vinsælasta fréttaskýringaþætti í Bandaríkjunum, Fox & Friends, þar sem einn þáttastjórnandinn sagðist hafa heyrt að Ísland væri næst, en Lesa meira
Tala um möguleg kaup á Íslandi: „Ég heyrði að Ísland væri næst“
PressanÍ umdeilda fréttaþættinum Fox & Friends var í dag kastað upp hugmyndinni að því að Bandaríkin myndu festa kaup á Íslandi. Þátturinn sem þykir ansi íhaldssamur er sýndur á sjónvarpsstöð Fox News á morgnana á hverjum virkum degi. Talið barst að Íslandi eftir að þáttarstjórnendurnir töluðu um möguleg kaup Bandaríkjanna á Grænlandi, en málið hefur Lesa meira
Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira
Trump uppfyllti hinstu ósk deyjandi manns
PressanMeð aðstoð systur sinnar fékk deyjandi maður hinstu ósk sína uppfyllta. Hann er mikill aðdáandi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og átti sér þá ósk heitasta að geta rætt við forsetann. Trump frétti af þessu og gerði sér lítið fyrir og hringdi í manninn á þriðjudaginn og ræddi við hann. Jay Barrett, 44 ára, býr í Connecticut. Lesa meira
Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira
Trump mun lýsa yfir neyðarástandi við landamæri Mexíkó í dag – Gert til að fá fjármagn í múrinn
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, mun í dag lýsa yfir neyðarástandi á landamærunum að Mexíkó. Þetta gerir hann til að geta fjármagnað byggingu múrs á landamærunum en það var eitt helsta kosningaloforð hans. Þingið samþykkti fjárlög í nótt með miklum meirihluta í báðum deildum. Í þeim er ekki gert ráð fyrir fjárveitingu til byggingar múrsins mikla á Lesa meira
Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti
PressanAndrew McCabe, fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir að embættismenn, sem starfa náið með Donald Trump, forseta, hafi rætt möguleikann á að nota grein 25 í stjórnarskránni til að koma Trump úr embætti. Þetta hafi þeir gert nokkrum mánuðum eftir að Trump tók við embætti. McCabe tók við stöðu yfirmanns FBI í stuttan tíma eftir Lesa meira