fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Donald Trump

Trump verður „svældur“ út úr Hvíta húsinu ef hann tapar kosningunum

Trump verður „svældur“ út úr Hvíta húsinu ef hann tapar kosningunum

Pressan
22.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var í viðtali á Fox News sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. Þar var hann meðal annars spurður hvort svo gæti farið að hann muni ekki „fallast á úrslit“ forsetakosninganna. Hann svaraði þessu ekki beint en sagði: „Nei, ég verð að sjá úrslitin. Sjáðu til – ég verð að sjá þau. Nei, ég ætla ekki Lesa meira

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Pressan
17.07.2020

Forseti Bandaríkjanna að auglýsa dósamat, er það viðeigandi og í samræmi við hefðir og reglur? Þessu velta sumir fyrir sér eftir að Donald Trump birti mynd á Twitter þar sem hann sést með dósamat frá Goya Foods fyrir framan sig á skrifborði sínu í Hvíta húsinu. Dóttir hans, Ivanka Trump, hefur einnig birt mynd á Lesa meira

Hræðileg ákvörðun að loka skólum segir Trump

Hræðileg ákvörðun að loka skólum segir Trump

Pressan
16.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í samtali við CBS News aðfaranótt miðvikudags að það væri hræðileg ákvörðun að loka skólum í Kaliforníu í nýrri bylgju kórónuveirunnar. Þar hefur kórónuveiran blossað upp á nýjan leik og hafa skólayfirvöld í San Diego og Los Angeles ákveðið að nemendur fái fjarkennslu á meðan þessi nýja bylgja gengur yfir. Skólar áttu að taka til starfa í ágúst eftir sumarfrí Lesa meira

Ósáttir repúblikanar sækja að Trump – „Móðir Rússland þakkar félaga Donald Trump“

Ósáttir repúblikanar sækja að Trump – „Móðir Rússland þakkar félaga Donald Trump“

Pressan
14.07.2020

Hópar Repúblikana, sem eru ósáttir við framgöngu Donald Trump, forseta, sækja nú að honum og auglýsa grimmt. Í auglýsingunum er skotið fast á Trump og kjósendur hvattir til að styðja hann ekki í forsetakosningunum í nóvember. „Móðir Rússland þakkar félaga Donald Trump fyrir gott starf fyrstu fjögur árin og mælir með endurkjöri hans.“ Eitthvað á Lesa meira

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

Varpar fram sprengjum um Trump í nýrri bók – Vanræktur í æsku og varð hættulegasti maður heims

Varpar fram sprengjum um Trump í nýrri bók – Vanræktur í æsku og varð hættulegasti maður heims

Pressan
08.07.2020

Eftir tæpa viku kemur ný bók um Donald Trump út. Hún er eftir bróðurdóttur hans, sálfræðinginn Mary Trump. Bókin, sem heitir „Too Much and Never Enough“ er 240 síður og trónir nú þegar á toppi metsölulista netverslunar Amazon þrátt fyrir að hún sé ekki komin út. Bókin er 240 síður og í henni segir Mary Lesa meira

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Pressan
07.07.2020

Áfrýjunardómstóll í New York kvað í síðustu viku upp úrskurð um að útgefandi bókarinnar „Too Much and Never Enough“ megi prenta bókina og gefa út en hún á að koma út í lok mánaðarins. Hún er eftir Mary Trump, 55 ára, frænku Donald Trump. Í bókinni lýsir hún því hvernig uppbygging Trump-fjölskyldunnar hafi átt sinn Lesa meira

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Pressan
06.07.2020

Í ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn

Pressan
28.06.2020

Rokkhljómsveitin Rolling Stones hefur fengið nóg og hótar að höfða mál á hendur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, ef hann hættir ekki að nota tónlist hljómsveitarinnar í bakgrunni á framboðsfundum sínum. Á nýlegum kosningafundi Trump í Tulsa í Oklahoma var lagið „You Can‘t Always Get What You Want“ í flutningi Rolling Stones leikið. Hljómsveitin hefur kvartað undan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af