Trump – „Engum líkar við mig“
PressanÞað er hugsanlegt að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi litið aðeins inn á við nýlega eftir að skoðanakannanir fóru að sýna að mjög margir samlandar hans eru mjög ósáttir við hvernig hann og ríkisstjórn hans hafa tekið á heimsfaraldri kórónuveirunnar. Trump er þó ekki þeirrar skoðunar að hann hafi gert neitt rangt því að hans mati Lesa meira
Getur bóluefni bjargað Trump frá ósigri í forsetakosningunum?
PressanNú eru um þrír mánuðir þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Donald Trump, sitjandi forseti, stendur illa að vígi ef marka má skoðanakannanir. Hann reynir nú að bjarga málunum til að tryggja sér endurkjör og veðjar nú á að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, geti bjargað honum og tryggt honum fjögur ár til viðbótar í Lesa meira
Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“
PressanFyrr í vikunni sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hin umdeilda Stella Immanuel væri „mikilvæg rödd“. Þetta er Joe Biden, sem keppir við Trump um forsetaembættið, ekki sáttur við. Immanuel staðhæfir að henni hafi tekist vel að meðhöndla COVID-19 sjúklinga með malaríulyfinu hydroksyklorokin sem Trump hefur sagt að komi í veg fyrir COVID-19 smit. Þessu eru sérfræðingar ósammála og benda á að ekkert styðji Lesa meira
Trump vill fresta forsetakosningunum – „Mission impossible“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, viðraði þá hugmynd á Twitter fyrr í dag að forsetakosningunum, sem eiga að fara fram 3. nóvember næstkomandi verði frestað. Hann færir þau rök fyrir þessu að það bjóði hættunni heim á kosningasvindli ef fólk fær að kjósa bréfleiðis vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. „Frestum kosningunum til að fólk geti kosið almennilega, örugglega og áreiðanlega???“ With Universal Lesa meira
Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira
99 dagar til forsetakosninga í Bandaríkjunum – Flókin staða
PressanÍ dag eru 99 dagar þar til forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum. Þeir Donald Trump, sitjandi forseti, og Joe Biden, fyrrum varaforseti, munu takast á um embættið. Skoðanakannanir sýna að Biden nýtur mun meiri stuðnings þessa dagana en Trump en það er allt of snemmt að afskrifa Trump. Enn er langt til kosningar og margt getur gerst sem getur haft áhrif á niðurstöðuna. Bandaríska þjóðin Lesa meira
Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu
PressanBandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi. Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar Lesa meira
Twitter fjarlægir mörg þúsund samsæriskenningaaðganga stuðningsmanna Trump
PressanTwitter hefur eytt rúmlega 7.000 aðgöngum sem tengjast hinni svokölluðu Qanon-hreyfingu eða samsæriskenningu. Forsvarsmenn Twitter segja þetta gert til að takmarka útbreiðslu samsæriskenninga. QAnon samsæriskenningin, sem margir stuðningsmanna Donald Trump aðhyllast, gengur út á, án nokkurra trúverðugra sannana, að Bandaríkjunum hafi áratugum saman verið stýrt af samtökum sem er lýst sem alþjóðlegri elítu djöfladýrkenda. Í Lesa meira
Joe Biden segir Donald Trump vera rasista
PressanJoe Biden, sem mun etja kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum í haust, segir að Trump sé rasisti sem láti húðlit fólks ráða hvernig hann kemur fram við það. Biden segir að Trump sé fyrsti rasistinn sem gegnir forsetaembættinu. Biden lét þessi orð falla á fundi með félögum í verkalýðshreyfingum á miðvikudaginn. Þar Lesa meira
Þess vegna geta Bandaríkjamenn ekki tekist á við kórónuveirufaraldurinn saman
PressanUm fjórar milljónir Bandaríkjamanna hafa nú greinst með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, tala látinna hækkar dag frá degi og daglega eru slegin met hvað varðar fjölda nýrra smita. En af hverju gengur þessu stóra og ríka landi svona illa að takast á við heimsfaraldurinn? Af hverju er svona erfitt fyrir þjóðina að sameinast um aðgerðir Lesa meira