Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð
PressanÁfrýjunardómstóll í New York kvað í síðustu viku upp úrskurð um að útgefandi bókarinnar „Too Much and Never Enough“ megi prenta bókina og gefa út en hún á að koma út í lok mánaðarins. Hún er eftir Mary Trump, 55 ára, frænku Donald Trump. Í bókinni lýsir hún því hvernig uppbygging Trump-fjölskyldunnar hafi átt sinn Lesa meira
Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni
PressanÍ ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira
Þess vegna vildi Donald Trump kaupa Grænland
PressanÍ ágúst á síðasta ári sagðist Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vilja kaupa Grænland af Dönum. Þetta vakti að vonum heimsathygli og margir vissu ekki hvað þeir áttu að halda um þetta. Danska ríkisstjórnin hafnaði þessu og benti á að Danmörk gæti ekki selt Grænland því Danir eigi landið ekki, þau séu bara í ríkjasambandi. Trump móðgaðist Lesa meira
Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn
PressanRokkhljómsveitin Rolling Stones hefur fengið nóg og hótar að höfða mál á hendur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, ef hann hættir ekki að nota tónlist hljómsveitarinnar í bakgrunni á framboðsfundum sínum. Á nýlegum kosningafundi Trump í Tulsa í Oklahoma var lagið „You Can‘t Always Get What You Want“ í flutningi Rolling Stones leikið. Hljómsveitin hefur kvartað undan Lesa meira
Fjöldi innlagna vegna COVID-19 í Houston hefur þrefaldast á innan við mánuði
PressanTveir starfsmenn kosningabaráttu Trump, til viðbótar við þá sex sem greindust fyrir helgi, hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Starfsmennirnir voru viðstaddir kosningafundinn í Tulsa um síðastliðna helgi, en sagt er að þeir hafi verið með andlitsgrímur allan tímann. Boltinn rúllar Á meðan unnið er að því að koma efnahagslífinu í gang aftur, eftir lokanir vegna COVID-19, í Bandaríkjunum, fjölgar Lesa meira
Tæplega 6.200 manns mættu á baráttufund Trump
PressanÞúsundir notenda Tik Tok sáu til þess að þúsundir sæta voru ónýtt á meðan á baráttufund Donalds Trump stóð í Tulsa í Oklahoma á laugardaginn. Fyrir fundinn sagði starfsfólk við kosningabaráttu Donalds Trump að búist væri við yfir 100.000 gestum til fundarins, þrátt fyrir að það sé aðeins pláss fyrir 19.000 manns í höllinni. Sú varð þó Lesa meira
John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira
Reyna að stöðva útgáfu bókar Bolton um Trump – „Er Finnland hluti af Rússlandi?“
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, skýrir frá einu og öðru sem kemur sér illa fyrir forsetann í nýrri bók sinni sem á að koma út á þriðjudaginn. Í heildina má segja að hann dragi upp þá mynd af forsetanum að hann sé óhæfur, fáfróður og spilltur. Trump og stjórn hans reyna nú að stöðva Lesa meira
Spáir því að herinn verði að bera Trump út úr Hvíta húsinu
PressanJoe Biden, sem etur kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum, óttast að Trump reyni að „stela“ kosningunum eða neiti einfaldlega að yfirgefa Hvíta húsið ef hann tapar. Varaforsetinn fyrrverandi spáir því að ef svo fer þá muni herinn einfaldlega bera Trump nauðugan út. Þetta sagði Biden í spjallþættinum „The Daily Show. „Mesta áhyggjuefni mitt er að þessi forseti muni reyna að stela kosningunum.“ Sagði Lesa meira
Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri
PressanForsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan er þegar hafin. Donald Trump, sitjandi forseti, mun takast á við Joe Biden, fyrrum varaforseta, um embættið. 53 skoðanakannanir hafa verið gerðar að undanförnum um hug kjósenda og er óhætt að segja að niðurstöðurnar bendi í eina átt. Trump nær ekki endurkjöri. Í könnunum var niðurstaðan að Biden er með mun meira fylgi Lesa meira