„Ekki kjósa morðingja“
PressanHollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira
Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins
PressanJoe Biden var í nótt, að íslenskum tíma, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á þingi flokksins. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fer þingið að mestu fram á netinu. Biden er til dæmis heima hjá sér í Delaware og ávarpaði þingfulltrúa þaðan. „Takk öll sömul. Þetta skiptir öllu fyrir mig og fjölskyldu mína. Við sjáumst á fimmtudaginn.“ Sagði hinn 77 ára Biden. Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum forseta, var meðal þeirra sem Lesa meira
Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári
PressanÞað er á brattann að sækja hjá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í stjórnmálunum þessa dagana og það gengur líka illa í viðskiptalífinu. Samkvæmt Bloomberg Billionaires Index hafa eignir forsetans rýrnað um 300 milljónir dollara síðasta árið. Þær nema nú 2,7 milljörðum dollara. Það er verðlækkun á fasteignum Trump sem hefur valdið þessari lækkun. Hún hófst með lækkun á verðmæti skrifstofubygginga Trump-samsteypunnar og heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur Lesa meira
Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, bætir nú enn í tilraunir sínar til að koma bandarískum börnum aftur á skólabekk. Ríkisstjórn hans hyggst gefa skólum landsins 125 milljónir margnota andlitsgrímur. Þetta er ein átta aðgerða ríkisstjórnarinnar til að auðvelda skólum að hefja kennslu á nýjan leik. Skólar um allt land hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Á fréttamannafundi Lesa meira
Bróðir Donald Trump lést í gær
PressanRobert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, lést í gær 72 ára að aldri. Forsetinn skýrði frá þessu í tilkynningu í gærkvöldi. Forsetinn heimsótti bróður sinn á Presbyterian sjúkrahúsið í New York á föstudaginn. Við komuna á sjúkrahúsið var Trump með andlitsgrímu og stoppaði í um 45 mínútur hjá bróður sínum. Því næst hélt hann til Bedminster í New Jersey þar sem hann hélt fréttamannafund. Ekki hefur verið skýrt Lesa meira
Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“
PressanJoe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, gagnrýndi í gær það sem hann sagði „viðbjóðslega lygi“ Donald Trump um Kamala Harris, varaforsetaefni Biden. Málið snýst um að á fréttamannafundi á fimmtudaginn ræddi Trump um samsæriskenningu um að Harris sé ekki kjörgeng. „Ég heyrði í dag að hún uppfylli ekki kröfurnar.“ Sagði Trump á fréttamannafundi og vísaði þar til greinar eftir íhaldssaman lagaprófessor sem heldur því fram að Harris sé ekki kjörgeng Lesa meira
Þess vegna er Donald Trump hræddur við Kamala Harris
Pressan„Ósiðleg, óforskömmuð, ógeðsleg og óeðlileg.“ Þetta eru bara fjögur af þeim orðum sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur notað til að lýsa Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden. Margir bandarískir stjórnmálaskýrendur segja að það sé aðeins hægt að túlka orð Trump á einn veg. „Donald Trump er skíthræddur við Kamala Harris.“ Sagði Nicolle Wallace þáttastjórnandi hjá MSNBC á miðvikudaginn og bætti við: „Af 11 konum, sem komu til greina sem varaforsetaefni, er Lesa meira
Erkibiskup handtekinn – Seldi „kraftaverkakúr“ gegn kórónuveirunni
PressanKraftaverkakúr Bandaríkjamannsins Mark Grenon, sem er sjálfútnefndur erkibiskup, hefur kostað sjö manneskjur lífið. Grenon og sonur hans, Joseph, voru nýlega handteknir í Kólumbíu en Grenon hafði að undanförnu verið á flótta með syninum. Þeir voru eftirlýstir af bandarískum yfirvöldum vegna gruns um að þeir hefðu selt klór sem „kraftaverkakúr“ gegn kórónuveirunni. Grenon er sjálfútnefndur erkibiskup í eigin kirkju í Flórída að sögn Lesa meira
John Bolton segir að NATO kunni að líða undir lok ef Trump verður endurkjörinn
PressanJohn Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, telur að NATO geti liðið undir lok ef Donald Trump verður endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta sagði Bolton í samtali við þýsku fréttastofuna dpa. „Ég tel að hægt sé að bæta það tjón sem Trump hefur valdið í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi ef forsetinn tapar í kosningunum.“ En ef Trump sigrar verður erfitt að bæta tjónið að mati Bolton: „Ég held að tilvera NATO sé undir þrýstingi ef Trump fær Lesa meira
Trump segir það góða hugmynd að andliti hans verði bætt við Mount Rushmore
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, segir það góða hugmynd að andlit hans verði höggvið út í Mount Rushmore við hlið þekktustu forseta landsins. Trump segir það hins vegar vera „fake news“ að þetta standi til. New York Times segir að embættismaður hafi komið að máli við Kristi Noem, ríkisstjóra Suður-Dakóta, á síðasta ári til að kanna hver hin „opinbera leið“ væri til að hægt Lesa meira