fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025

Donald Trump

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Trump og Biden mætast í sjónvarpskappræðum

Pressan
06.09.2020

Donald Trump hefur rætt um Joe Biden og Joe Biden hefur rætt um Donald Trump. En nú styttist í að forsetaframbjóðendurnir tveir mætist í kappræðum í sjónvarpi. Það munu þeir gera þrisvar sinnum, í fyrsta sinn í lok september. New York Times segir að báðir frambjóðendurnir séu farnir í æfingabúðir til að undirbúa sig sem allra best fyrir kappræðurnar sem geta skipt miklu máli hvað varðar úrslit Lesa meira

Þess vegna styður fólk Biden eða Trump

Þess vegna styður fólk Biden eða Trump

Pressan
05.09.2020

Bandaríska þjóðin er klofin á hinu pólitíska sviði og virðist sem gjáin á milli andstæðra fylkinga fari breikkandi og mikil heift einkennir oft orðræðuna. En af hverju styður fólk Biden eða Trump í baráttunni um forsetaembættið? Nýleg könnun varpar ljósi á ástæðurnar. „Trúðurinn“ Trump eða „syfjaði“ Biden? Ekki kannski fögur orð sem eru notuð um frambjóðendurna og margir hugsa eflaust með sér að Lesa meira

„Eruð þið tilbúin fyrir sigur Trump?“

„Eruð þið tilbúin fyrir sigur Trump?“

Pressan
03.09.2020

Heimildamyndagerðamaðurinn Michael Moore er demókrati og situr ekki þögull á hliðarlínunni í undanfara forsetakosninganna í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hann styður Joe Biden og hvetur nú Demókrata og aðra andstæðinga Donald Trump, sitjandi forseta, til dáða. Hann biðlar til allra um að reyna að fá 100 manns til að kjósa. Ástæðan er að hann sér margt líkt með Lesa meira

Trump deilir út eiginhandaráritunum – „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara“

Trump deilir út eiginhandaráritunum – „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara“

Pressan
01.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór til Lake Charles í Louisiana á laugardaginn til að skoða skemmdirnar eftir fellibylinn Laura og til að fá upplýsingar um hamfarirnar og viðbrögð yfirvalda. Hann hitti fjölda fólks í ferðinni og gaf sér tíma til að gefa nokkrum eiginhandaráritanir og sagði þeim um leið að þeir gætu selt þær á Ebay fyrir 10.000 dollara. Samkvæmt frétt Sky þá fékk Trump sér sæti við borð Lesa meira

Trump þungorður í garð Joe Biden – „Hann mun eyðileggja mikilfengleika Bandaríkjanna“

Trump þungorður í garð Joe Biden – „Hann mun eyðileggja mikilfengleika Bandaríkjanna“

Pressan
28.08.2020

Bandaríkin geta aftur orðið sterkt land með sterkan efnahag. Þetta var boðskapur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í gærkvöldi þegar hann samþykkti útnefningu Repúblikanaflokksins á honum sem forsetaframbjóðanda. Hann dró upp þá mynd að í forsetakosningunum í nóvember standi bandaríska þjóðin frammi fyrir vali á milli tveggja framtíðarsýna, tveggja flokka, tveggja manna og það kom skýrt fram hvað er undir. Lesa meira

Þungorður Mike Pence – „Bandaríki Joe Biden verða óörugg“

Þungorður Mike Pence – „Bandaríki Joe Biden verða óörugg“

Pressan
27.08.2020

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, flutti ræðu á landsfundi Repúblikana í gærkvöldi. Hann var aðalræðumaður kvöldsins og dró hann ekki upp fagra mynd af framtíð Bandaríkjanna ef Joe Biden verður kjörinn forseti í kosningunum í nóvember. Pence sagði að Biden væri gagnslaus atvinnupólitíkus. Hann sagði að ef Bandaríkjamenn kjósi Biden sem forseta í stað Donald Trump þá verði það verst fyrir þá sjálfa. „Hinn óþægilegi sannleikur er Lesa meira

Svartsýnn Trump – Talning atkvæði gæti tekið vikur eða mánuði

Svartsýnn Trump – Talning atkvæði gæti tekið vikur eða mánuði

Pressan
27.08.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er ekki sáttur við að heimilt verði að greiða atkvæði póstleiðis í forsetakosningunum sem fram fara í byrjun nóvember. Hann hefur ítrekað lýst þessari skoðun sinni og sagt að þetta sé ávísun á kosningasvindl en án þess að styðja það nokkrum rökum eða gögnum. Í ræðu, sem hann flutti á föstudaginn, sagði hann Lesa meira

Pelosi segist viðurkenna úrslitin ef Trump sigrar í forsetakosningunum

Pelosi segist viðurkenna úrslitin ef Trump sigrar í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, segist „að sjálfsögðu“ munu viðurkenna úrslit forsetakosninganna í nóvember ef Donald Trump ber sigur úr býtum. Þetta sagði hún í samtali við CNN og bætti einnig við að hún og Demókratar muni ekki hunsa afskipti Rússa af kosningunum. „Auðvitað. En það þýðir ekki að við munum þegja yfir aðgerðum hans, hvort sem það Lesa meira

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Facebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira

Melania hraunar yfir Trump-fjölskylduna

Melania hraunar yfir Trump-fjölskylduna

Pressan
26.08.2020

Fyrst voru það Maryanne Trump Barry, systir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og Mary Trump, bróðurdóttir forsetans, sem hraunuðu yfir Trump-fjölskylduna og nú er röðin komin að Melania Trump, eiginkonu forsetans að láta skoðun sína á tengdafjölskyldunni í ljós. Þessu heldur Stephanie Winston Wolkoff að minnsta kosti fram í nýrri bók sinni „Melania and Me“ sem kemur út síðar á árinu. Samkvæmt því sem fulltrúar bókaútgáfunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af