Hvað segja fréttaskýrendur um kappræður næturinnar?
EyjanFréttaskýrendur eru flestir sammála um að kappræður næturinnar á milli Joe Biden og Donald Trump hafi verið ruglingslegar og nánast stjórnlausar. Chris Wallace, sem stýrði þeim, gekk illa að hafa stjórn á frambjóðendunum og þá sérstaklega Trump. Margir fréttaskýrendur segja að Trump hafi haldið tryggð við harðasta kjarna stuðningsmanna sinna en Biden hafi reynt að vera rödd skynseminnar. En kappræðnanna verður kannski einna helst minnst fyrir að Lesa meira
„Geturðu haldið kjafti maður?“ – Biden og Trump lenti saman í kappræðum næturinnar
EyjanÞað hafði verið beðið eftir kappræðum Donald Trump og Joe Biden, sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma, með mikilli eftirvæntingu en þetta voru fyrstu kappræður þeirra. Óhætt er að segja að hiti hafi verið í umræðunum allt frá fyrstu mínútu. Orð eins og „trúður“, „rasisti“ og „haltu kjafti“ voru notuð og Trump vildi ekki taka afstöðu gegn öfgahægrimönnum þegar Lesa meira
Hópur herforingja og þjóðaröryggisráðgjafa fer gegn Trump – „Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess“
Pressan„Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess.“ Þetta kemur fram í opnu bréfi sem tæplega 500 háttsettir bandarískir herforingjar og þjóðaröryggisráðgjafar skrifa undir. Í því lýsa þeir yfir stuðningi við Joe Biden. Í bréfinu kemur fram að Trump hafi í forsetatíð sinni sýnt að hann standi ekki undir þeirri „gríðarlegu ábyrgð sem tengist embætti hans“. Einnig kemur Lesa meira
Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi
PressanÍ kvöld mætast Donald Trump og Joe Biden í sjónvarpskappræðum fyrir forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember. Skattamál Trump verða væntanlega ofarlega á baugi í kjölfar umfjöllunar New York Times um skattamál hans. Trump mun líklega mæta til leiks í ákveðinni vörn vegna afhjúpana New York Times á skattamálum hans en óhætt er að segja að þær séu Trump ekki til framdráttar. Í þeim kemur fram að Trump hafi komið sér hjá því að greiða skatta Lesa meira
Munu skattamál Trump koma í veg fyrir endurkjör?
PressanAfhjúpanir New York Times á skattamálum Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um helgina hafa vakið mikla athygli. Aðeins eru fimm vikur í forsetakosningarnar og spurning hvaða áhrif afhjúpanir blaðsins hafa en þær sýna að Trump greiddi eiginlega ekki neitt í skatt til alríkisins frá aldamótum og þar til hann tók við forsetaembættinu. Allt frá því að Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt hefur hann lagt mikla áherslu á að Lesa meira
Trump hefur ekki greitt skatta sem neinu nemur síðustu 15 ár – „Hann lýgur, svindlar og stelur“
PressanÁrum saman hefur Demókratinn Billy Pascrell barist fyrir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta, verði gerðar opinberar. Trump hefur ekki viljað opinbera þær en í gær fjallaði New York Times um þær og skýrði frá því að á síðustu fimmtán árum hafi Trump næstum ekki greitt neinn skatt til alríkisins. Hann greiddi engan skatt í tíu Lesa meira
Nýjasta útspil Trump vekur áhyggjur af lýðræðinu í Bandaríkjunum
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á miðvikudagskvöldið sáði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, einn einu sinni efa um hvort hann muni láta friðsamlega af völdum ef svo fer að hann tapi fyrir Joe Biden í forsetakosningunum þann 3. nóvember næstkomandi. Fréttamaður spurði hann þá hvort hann myndi láta friðsamlega af völdum og afhenda Biden völdin. „Við verðum að bíða og sjá hvað gerist,“ Lesa meira
Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja
PressanÍ fréttatilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu segir að þrjár stórborgir hafi verið skilgreindar sem „svæði stjórnleysingja“. Þar virðast „ofbeldi og skemmdarverk á eigum fólks vera leyfð,“ segir í tilkynningunni. Þessar borgir eru New York, Portland og Seattle. Þær fara á listann fyrir að hafa „látið ofbeldi og skemmdarverk á fasteignum halda áfram og hafa neitað að gera nauðsynlegar ráðstafanir Lesa meira
Kona handtekin grunuð um að hafa sent Donald Trump eitur
PressanKona, sem er grunuð um að hafa sent Donald Trump, Bandaríkjaforseta, bréf sem innihélt eitrið rísin var handtekin á landamærunum við Kanada í gær að sögn bandarískra embættismanna. Hún reyndi þá að komast frá Kanada inn í New York ríki. Sky segir að ekki hafi verið skýrt frá nafni hennar en hún verði væntanlega ákærð af bandarískum saksóknurum. Bréfið var stílað á Trump en Lesa meira
Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“
PressanÁ framboðsfundi á þriðjudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að hann hefði ekki dregið úr alvarleika kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, í upphafi faraldursins. Á hljóðupptökum sem blaðamaðurinn Bob Woodward opinberaði nýlega segir Trump að hann hafi frá upphafi vitað hversu hættuleg veiran er og bráðsmitandi en að hann hafi meðvitað dregið úr hættunni því hann hafi ekki viljað „valda örvæntingu“. Upptakan var gerð Lesa meira