fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Donald Trump

Fast skotið í kappræðunum í nótt: „Þjóðarleiðtogar um allan heim hlæja að Donald Trump“

Fast skotið í kappræðunum í nótt: „Þjóðarleiðtogar um allan heim hlæja að Donald Trump“

Pressan
11.09.2024

Kamala Harris og Donald Trump mættust í kappræðum í beinni útsendingu í sjónvarpinu í nótt og er óhætt að segja að margir hafi beðið þeirra með mikilli eftirvæntingu. Fréttaskýrendur virðast almennt þeirrar skoðunar að Harris hafi staðið sig betur. Trump var þó ekki í vafa um að hann hafi unnið sigur og talaði um hans bestu kappræður hingað til. Mjótt hefur verið á Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eyjan
09.09.2024

Stóra spurningin varðandi bandarísku forsetakosningarnar kann að snúa að því hvað gerist eftir kosningarnar, ef Kamalla Harris vinnur nauman sigur. Síðast endaði það með innrás stuðningsmanna Trump inn í bandaríska þinghúsið. Hvað gerist nú? Á nokkrum vikum hefur kosningabaráttan snúist úr því að Trump virtist öruggur með kjör í það að vindurinn blæs í segl Lesa meira

Trump gefur því undir fótinn að forsætisráðherra Kanada sé sonur Fidel Castro

Trump gefur því undir fótinn að forsætisráðherra Kanada sé sonur Fidel Castro

Fréttir
07.08.2024

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og núverandi forsetafambjóðandi endurtók í viðtali sem birt var á mánudaginn samsæriskenningar um að Justin Trudeau, sem hefur verið forsætisráðherra Kanada frá 2015, sé sonur hins látna fyrrum einræðisherra á Kúbu, Fidel Castro. Sagði Trump ekki beint að Trudeau væri sonur Castro en sagði að svo gæti verið. Engin innistæða Lesa meira

Trump og Harris hnakkrífast varðandi mögulegar sjónvarpskappræður – „Hún er mjög heimsk“

Trump og Harris hnakkrífast varðandi mögulegar sjónvarpskappræður – „Hún er mjög heimsk“

Fréttir
04.08.2024

Forsetaframbjóðendurnir Donald Trump og Kamala Harris eru stödd í sannkölluðum sandkassaleik varðandi fyrirhugaðar sjónvarpskappræður þeirra á milli í byrjun september, Trump hafði áður samþykkt að mæta Joe Biden, forseta Bandaríkjanna, í sjónvarpskappræðum á ABC sjónvarpsstöðinni þann 10. september næstkomandi. Hann ákvað hins vegar að hverfa frá því samkomulagi og krefjast þess að kappræðurnar fari fram Lesa meira

Varaforsetaefni Trump sleit vinskap við trans konu – Sagðist hata lögregluna

Varaforsetaefni Trump sleit vinskap við trans konu – Sagðist hata lögregluna

Eyjan
29.07.2024

Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu um helgina um vinskap trans konunnar Sofia Nelson og J.D. Vance varaforsetaefnis Donald Trump. Nelson og Vance voru vinir í um áratug áður en að slettist upp á vinskapinn en hún hefur veitt New York Times aðgang að tölvupóstum og skilaboðum sem þau sendu sín á milli. Í þessum samskiptum bar meðal Lesa meira

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Eyjan
17.07.2024

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er sagður áforma að hvetja til stórra breytinga á Hæstarétti Bandaríkjanna á komandi vikum. Meðal annars er gert ráð fyrir að settar verði reglur um skipunartíma dómara, en þeir eru nú æviráðnir og geta setið svo lengi sem þeir sjálfir kjósa, og siðareglur með viðurlögum. Þetta hefur bandaríska stórblaðið The Washington Lesa meira

Aflýsti tónleikaferð vegna ummæla um Trump

Aflýsti tónleikaferð vegna ummæla um Trump

Fókus
16.07.2024

Bandaríski leik­ar­inn og tón­list­armaður­inn Jack Black hefur aflýst frekari tónleikum í túr hljómsveit­ar­inn­ar Tenacious D. Ástæðan eru ummæli sem félagi hans, Kyle Gass, lét falla á tón­leik­um þeirra í Syd­ney á sunnu­dag. Gass fagnaði 64 ára afmæli þann dag og söng Black afmælissönginn honum til heiðurs, Gass var einnig færð afmæliskaka upp á svið og Lesa meira

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?

Klóra sér í kollinum yfir árásarmanni Trump – Hvers vegna reyndi hann að myrða forsetaframbjóðandann?

Fréttir
16.07.2024

Rúmlega tveimur sólarhringum eftir sögulegt tilræði hins tvítuga Thomas Matthew Crooks við Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þá klóra rannsakendur sig enn í kollinum yfir því af hverju hinn ungi maður lét til skara skríða. Þeir sem stjórna rannsókninni telja sig hafa orðið nokkuð skýra mynd af því hvað Crooks hafðist við í aðdraganda árásarinnar. Á Lesa meira

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

Fréttir
15.07.2024

Öldungadeildarþingmaðurinn  J.D. Vance, sem situr á þingi fyrir Ohio-ríki.  verður varaforsetaefni Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblíkanaflokksins, í forsetakosningum í Bandaríkjunum í haust. Trump greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlinum Truth Social nú fyrir stundu en landsþing Repúblíkanaflokksins hófst í dag. Vance er 39 ára gamall og var harður gagnrýnandi Trumps í forsetaframboði hans árið 2016. Fjórum Lesa meira

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Fréttir
15.07.2024

Dómari hefur vísað frá máli gegn Donald Trump sem snerist um stuld hans á leynilegum skjölum frá forsetatíð hans. Úrskurðurinn kemur á óvart en málið var talið geta haft veruleg áhrif á þá vegferð Trump að hrifsa til sín forsetaembættið að nýju vestra. Það er skammt stórra högga á milli hjá Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af